fbpx
Föstudagur 26.apríl 2019
Matur

Maturinn sem ofurfyrirsætan Chrissy Teigen þolir ekki: Uppljóstrunin kom fólki í uppnám

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 20. mars 2019 09:30

Chrissy er mjög hrein og bein.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurfyrirsætan og matgæðingurinn Chrissy Teigen varpaði sprengju í samfélag matgæðinga á Twitter í vikunni. Tístið sem skók Twitter mætti segja, og það vatt meira að segja upp á sig. Í tístinu sagðist hún ekki þola kjúklingabringu, sem er yfirleitt talin frekar góður matur.

„Kjúklingabringa er mjög vinsæl í því að vera versti parturinn af kjúklingi,“ tísti ofurfyrirsætan. Þegar þetta er skrifað er búið að endurtísta færslunni tíu þúsund sinnum og hefur hún uppskorið rúmlega níutíu þúsund hjörtu. Athugasemdirnar eru jafnframt orðnar tæplega þrjú þúsund talsins.

„Ég veit það ekki, ég elska bara safaríkt kjöt og svoleiðis,“ tísti Chrissy sér til varnar þegar að upphafstístið fór misjafnlega ofan í fólk. Þá reyndu margir að sannfæra hana um að hún væri bara að elda kjúklingabringu vitlaust.

Því ákvað Chrissy að elda kjúklingabringu til að gefa henni tækifæri:

Daginn eftir tísti hún hins vegar að hún ætlaði að halda sig við kjötið af lærunum:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 dögum

„Kynþokkafyllsti grænkerinn“ krýndur í fyrsta sinn – Sjáið keppendurna

„Kynþokkafyllsti grænkerinn“ krýndur í fyrsta sinn – Sjáið keppendurna
Matur
Fyrir 2 dögum

Þetta gerist í líkamanum þegar þú borðar hamborgara á skyndibitastað

Þetta gerist í líkamanum þegar þú borðar hamborgara á skyndibitastað
Matur
Fyrir 4 dögum

Mjólkurlaus bananaís

Mjólkurlaus bananaís
Matur
Fyrir 4 dögum

Páskaeggjasmökkun DV: Eru börnin hörðustu gagnrýnendurnir? – Sjáðu myndbandið

Páskaeggjasmökkun DV: Eru börnin hörðustu gagnrýnendurnir? – Sjáðu myndbandið
Matur
Fyrir 4 dögum

Einfalt og sniðugt í örbylgjuofninn – 5 uppskriftir sem auðvelt er að útbúa

Einfalt og sniðugt í örbylgjuofninn – 5 uppskriftir sem auðvelt er að útbúa
Matur
Fyrir 5 dögum

Fólk játar sína verstu matarskömm: „Það sorglegasta sem ég hef nokkurn tíma gert“ – „Ég fann æðarnar stíflast“

Fólk játar sína verstu matarskömm: „Það sorglegasta sem ég hef nokkurn tíma gert“ – „Ég fann æðarnar stíflast“
Matur
Fyrir 5 dögum

Algeng mistök í eldhúsinu – Þú hefur örugglega gert nokkur af þeim

Algeng mistök í eldhúsinu – Þú hefur örugglega gert nokkur af þeim