fbpx
Föstudagur 19.júlí 2019  |
Matur

Ótrúleg brella til að hella upp á betra kaffi

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 18. mars 2019 09:33

Þetta er algjör snilld!

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski sjónvarpsmaðurinn Alton Brown lumar á ótrúlega góðri brellu til að hella upp á kaffi. Buzzfeed gróf upp þessa brellu fyrir stuttu, en Alton afhjúpaði hana í gömlum þætti af Good Eats.

Brellan er einstaklega einföld, en Alton leggur til að bæta ¼ teskeið af salti við hverjar sex matskeiðir af möluðum kaffibaunum sem notaðar eru til að hella upp á kaffi.

Alton er sniðugur.

Alton útskýrir þetta betur á bloggi sínu.

„Saltið minnkar ekki aðeins beiskjuna í kaffinu heldur minnkar líka bragðið af vatni sem er búið að standa lengi í vatnstanki kaffivélar,“ segir hann og bætir við:

„Rannsóknir hafa sýnt fram á að salt er betur til þess fallið að draga úr beiskju en sykur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bættu baðherbergið
Matur
Fyrir 1 viku

Ertu í megrun? Fáðu þér þá rauðvín, súkkulaði og osta!

Ertu í megrun? Fáðu þér þá rauðvín, súkkulaði og osta!
Matur
Fyrir 1 viku

Okureyjan Ísland: Dýrt skyr í Staðarskála – Hvað skyldi það kosta án rjóma?

Okureyjan Ísland: Dýrt skyr í Staðarskála – Hvað skyldi það kosta án rjóma?