fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
Matur

Einstakur hamborgari veldur íslenskum matgæðingum ama: „Þvílíkur vibbi“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 18. mars 2019 11:00

Nú verður hver að dæma fyrir sig.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Facebook-síðunni It‘s Gone Viral er sýnt einstakt myndband af tæplega sjö kílóa hamborgara sem inniheldur meðal annars reykta svínasíðu og egg.

Myndbandinu er deilt inni í hópinn Matartips á Facebook þar sem matgæðingum er svo sannarlega ekki skemmt.

„Oj bara,“ er frasi sem fær ansi oft að fljúga innan Matartips og finnst mörgum þetta aðeins of mikið af því góða. „Of mikið. Quality over quantity,“ skrifar einn meðlimur hópsins.

„Þvílíkur vibbi“, „Ullabjakk“ og „This is just nasty“ er meðal annarra frasa sem falla innan hópsins. Nú verður hver að dæma fyrir sig – er þetta of mikið? Horfið á myndbandið hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 dögum

Algeng mistök í eldhúsinu – Þú hefur örugglega gert nokkur af þeim

Algeng mistök í eldhúsinu – Þú hefur örugglega gert nokkur af þeim
Matur
Fyrir 3 dögum

Hægeldað páskalamb sem svíkur engan – Sjáið uppskriftina

Hægeldað páskalamb sem svíkur engan – Sjáið uppskriftina
Matur
Fyrir 6 dögum

Hversu mikið af veitingum þarf fyrir veisluna?

Hversu mikið af veitingum þarf fyrir veisluna?
Matur
Fyrir 6 dögum

5 sekúndna ketó ís – Það eina sem þarf eru 2 hráefni

5 sekúndna ketó ís – Það eina sem þarf eru 2 hráefni
Matur
Fyrir 1 viku

Átta hugtök sem næringarfræðingar þola ekki að heyra

Átta hugtök sem næringarfræðingar þola ekki að heyra
Matur
Fyrir 1 viku

Hún gerði afdrifarík mistök í þynnkunni: „Það er hættulegt að borða hollt“

Hún gerði afdrifarík mistök í þynnkunni: „Það er hættulegt að borða hollt“