fbpx
Föstudagur 19.júlí 2019  |
Matur

Herra Gulrót er alinn upp af ást og umhyggju

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Laugardaginn 16. mars 2019 12:30

Falleg páskakanína.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenski súkkulaðiframleiðandinn Omnom hefur hafið sölu á sínu fyrsta páskaeggi, sem er í raun páskakanína sem heitir Mr. Carrots, eða Herra Gulrót.

„Okkur hefur alltaf langað til að fagna páskunum að hætti Omnom. Eftir nokkurra ára undirbúning fæddist Mr. Carrots, súkkulaðikanínan okkar,“ segir Kjartan Gíslason, súkkulaðigerðarmaður og annar stofnenda Omnom, í tilkynningu um páskakanínuna.

Þessi hefur verið lengi í bígerð.

„Hver og ein súkkulaðikanína er handgerð af vandfærni og höfum við lagt mikla ást og umhyggju í uppeldi hennar. Þess má geta að við ákváðum að nota lakkrís súkkulaði til að fullkomna Mr. Carrots,“ bætir hann við.

Kanína er eingöngu fáanleg í forsíðu á heimsíðu Omnom.

Ekki beint egg, heldur kanína.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bættu baðherbergið
Matur
Fyrir 1 viku

Ertu í megrun? Fáðu þér þá rauðvín, súkkulaði og osta!

Ertu í megrun? Fáðu þér þá rauðvín, súkkulaði og osta!
Matur
Fyrir 1 viku

Okureyjan Ísland: Dýrt skyr í Staðarskála – Hvað skyldi það kosta án rjóma?

Okureyjan Ísland: Dýrt skyr í Staðarskála – Hvað skyldi það kosta án rjóma?