fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
Matur

Ed Sheeran opnar veitingastað

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 13. mars 2019 15:30

Ed finnst sopinn góður.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ed Sheeran, einn vinsælasti tónlistarmaður heims, stefnir á nýja landvinninga í heimalandinu, Bretlandi. Ed er búinn að kaupa spænska veitingastaðinn Galicia í Vestur-London ásamt umboðsmanni sínum Stuart Camp og ætla þeir félagar að breyta staðnum í bar, veitingastað og tónleikastað.

Samkvæmt frétt The Sun standa endurbætur á staðnum nú yfir og vonast þeir Ed og Suart til að opna staðinn í næsta mánuði.

Staðurinn er steinsnar frá heimili Eds í London og óvíst er hvað hann mun heita, en Ed hefur margoft talað um drykkju sína í viðtölum og sagst drekka nánast á hverjum degi. Drykkjan sé þó ekki vandamál.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Slökkviliðsmaður sem lést eftir 11. september skildi eftir sig stórkostlega uppfinningu

Slökkviliðsmaður sem lést eftir 11. september skildi eftir sig stórkostlega uppfinningu
Matur
Fyrir 1 viku

Bragðaði á kolkrabba sem var enn á lífi – Viðbrögð hennar eru stórkostleg

Bragðaði á kolkrabba sem var enn á lífi – Viðbrögð hennar eru stórkostleg
Matur
Fyrir 1 viku

Fimm ástæður fyrir því að sjávarsalt ætti að vera til á hverju heimili – Ekki bara gott í matseld

Fimm ástæður fyrir því að sjávarsalt ætti að vera til á hverju heimili – Ekki bara gott í matseld
Matur
Fyrir 1 viku

Þess vegna áttu að nota viðarsleifina miklu, miklu meira – Þessi mistök ber að varast

Þess vegna áttu að nota viðarsleifina miklu, miklu meira – Þessi mistök ber að varast