fbpx
Þriðjudagur 19.mars 2019
Matur

Ed Sheeran opnar veitingastað

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 13. mars 2019 15:30

Ed finnst sopinn góður.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ed Sheeran, einn vinsælasti tónlistarmaður heims, stefnir á nýja landvinninga í heimalandinu, Bretlandi. Ed er búinn að kaupa spænska veitingastaðinn Galicia í Vestur-London ásamt umboðsmanni sínum Stuart Camp og ætla þeir félagar að breyta staðnum í bar, veitingastað og tónleikastað.

Samkvæmt frétt The Sun standa endurbætur á staðnum nú yfir og vonast þeir Ed og Suart til að opna staðinn í næsta mánuði.

Staðurinn er steinsnar frá heimili Eds í London og óvíst er hvað hann mun heita, en Ed hefur margoft talað um drykkju sína í viðtölum og sagst drekka nánast á hverjum degi. Drykkjan sé þó ekki vandamál.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 4 dögum

Þessar gömlu, góðu: Ketó-pönnsur með rjóma og sultu

Þessar gömlu, góðu: Ketó-pönnsur með rjóma og sultu
Matur
Fyrir 4 dögum

Þórarinn er maðurinn á bak við Megaviku – Hatrammar deilur í stjórn: „Ákveðnir aðilar sóttu stíft á mig að hækka verðið“

Þórarinn er maðurinn á bak við Megaviku – Hatrammar deilur í stjórn: „Ákveðnir aðilar sóttu stíft á mig að hækka verðið“
Matur
Fyrir 5 dögum

Guðfinna komin á ketó: Fimm kíló farin á þremur vikum – Vill setja alla á ketó til að sporna við offitu

Guðfinna komin á ketó: Fimm kíló farin á þremur vikum – Vill setja alla á ketó til að sporna við offitu
Matur
Fyrir 5 dögum

Brjálaður borgarstjóri segir að spagettí Bolognese sé ekki til: „Talandi um falsfréttir“

Brjálaður borgarstjóri segir að spagettí Bolognese sé ekki til: „Talandi um falsfréttir“
Matur
Fyrir 1 viku

Hætti á ketó og sukkaði í fríinu: Svona kemur hún sér aftur í ketósis

Hætti á ketó og sukkaði í fríinu: Svona kemur hún sér aftur í ketósis
Matur
Fyrir 1 viku

Þú verður að þrífa avókadó áður en þú borðar það: Þetta er ástæðan

Þú verður að þrífa avókadó áður en þú borðar það: Þetta er ástæðan