fbpx
Laugardagur 24.ágúst 2019  |
Matur

Ed Sheeran opnar veitingastað

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 13. mars 2019 15:30

Ed finnst sopinn góður.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ed Sheeran, einn vinsælasti tónlistarmaður heims, stefnir á nýja landvinninga í heimalandinu, Bretlandi. Ed er búinn að kaupa spænska veitingastaðinn Galicia í Vestur-London ásamt umboðsmanni sínum Stuart Camp og ætla þeir félagar að breyta staðnum í bar, veitingastað og tónleikastað.

Samkvæmt frétt The Sun standa endurbætur á staðnum nú yfir og vonast þeir Ed og Suart til að opna staðinn í næsta mánuði.

Staðurinn er steinsnar frá heimili Eds í London og óvíst er hvað hann mun heita, en Ed hefur margoft talað um drykkju sína í viðtölum og sagst drekka nánast á hverjum degi. Drykkjan sé þó ekki vandamál.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Coca-Cola aðdáendur takið eftir – Kanil kók gerir allt vitlaust

Coca-Cola aðdáendur takið eftir – Kanil kók gerir allt vitlaust
Matur
Fyrir 1 viku

Twitter tvístraðist út af tei: „Þvílíkur derringur. Þvílík sjálfsupphafning“

Twitter tvístraðist út af tei: „Þvílíkur derringur. Þvílík sjálfsupphafning“
Matur
Fyrir 1 viku

Þetta er ástæðan fyrir því að þú skoðar kaffivél áður en þú notar hana

Þetta er ástæðan fyrir því að þú skoðar kaffivél áður en þú notar hana
Matur
Fyrir 1 viku

Kökur sem misheppnuðust alveg rosalega

Kökur sem misheppnuðust alveg rosalega
Matur
Fyrir 2 vikum

Eru þetta verstu tengdaforeldrar í heimi? – „ Þessi matur gæti drepið mig“

Eru þetta verstu tengdaforeldrar í heimi? – „ Þessi matur gæti drepið mig“
Matur
Fyrir 2 vikum

Hún var að selja bökunarvörur á netinu – Netverjar tóku eftir dónalegum hlut

Hún var að selja bökunarvörur á netinu – Netverjar tóku eftir dónalegum hlut
Matur
Fyrir 2 vikum

Klístraðir kanilsnúðar fyrir alla fjölskylduna

Klístraðir kanilsnúðar fyrir alla fjölskylduna
Matur
Fyrir 2 vikum

Bestu vöfflur í heimi

Bestu vöfflur í heimi