fbpx
Þriðjudagur 19.mars 2019
Matur

Aðdáendur Ariönu Grande æfir vegna nýja Starbucks drykkjarins: „Þvílík vonbrigði!“

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 12. mars 2019 11:30

Ariana Grande með Starbucks drykkinn sinn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ariana Grande er nýkomin í samstarf með Starbucks. Drykkur hennar Cloud Macchiato er kominn í sölu. Aðdáendur eru óánægðir með að drykkurinn sé ekki vegan og hafa fylgjendur stjörnunnar útskýrt mál sitt á Twitter.

Ariana Grande er orðin ‚ambassador‘ fyrir Starbucks. Í kjölfarið gaf kaffihúsakeðjan út drykkinn Cloud Macchiato í samstarfi við Ariönu. Í drykknum er espresso skot, vanillu síróp, karamellu sósa, eggjahvíta og mjólk. Sem þýðir að Ariana getur ekki drukkið hann, því hún er vegan og hefur verið það síðan 2013.

Það er að sjálfsögðu hægt að skipta út mjólkinni fyrir einhvers konar plöntumjólk. Eins og sojamjólk sem Ariana mælir með.

En hins vegar er ekki hægt að skipta út eggjahvítunni, en það er hægt að sleppa henni. En karamellusósan er heldur ekki vegan, þannig þá er voða lítið eftir af drykknum.

Vegan aðdáendur söngkonunnar voru vægast sagt fyrir vonbrigðum. Þeir bjuggust við að hún myndi gera drykk sem samræmist viðhorfum hennar.

Sjáðu tístin hér að neðan.

Starfsfólk Starbucks hefur ýmislegt að segja um málið:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 4 dögum

Þessar gömlu, góðu: Ketó-pönnsur með rjóma og sultu

Þessar gömlu, góðu: Ketó-pönnsur með rjóma og sultu
Matur
Fyrir 4 dögum

Þórarinn er maðurinn á bak við Megaviku – Hatrammar deilur í stjórn: „Ákveðnir aðilar sóttu stíft á mig að hækka verðið“

Þórarinn er maðurinn á bak við Megaviku – Hatrammar deilur í stjórn: „Ákveðnir aðilar sóttu stíft á mig að hækka verðið“
Matur
Fyrir 1 viku

Hætti á ketó og sukkaði í fríinu: Svona kemur hún sér aftur í ketósis

Hætti á ketó og sukkaði í fríinu: Svona kemur hún sér aftur í ketósis
Matur
Fyrir 1 viku

Þú verður að þrífa avókadó áður en þú borðar það: Þetta er ástæðan

Þú verður að þrífa avókadó áður en þú borðar það: Þetta er ástæðan