fbpx
Þriðjudagur 19.mars 2019
Matur

Hætti á ketó og sukkaði í fríinu: Svona kemur hún sér aftur í ketósis

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 11. mars 2019 19:34

Jenna hefur náð góðum árangri á ketó.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi klámmyndastjarnan Jenna Jameson hefur borðað eftir ketó-mataræðinu í rúmlega ár og náð að létta sig um tæp fjörutíu kíló. Hún ákvað hins vegar á dögunum að taka smá pásu frá kúrnum, svona rétt á meðan hún skrapp til Mexíkó í frí.

„Ég þarf klárlega að byrja aftur á ketó fyrst ég er komin aftur úr fríi,“ skrifar Jenna á Instagram og bætir við að skaðinn sé þó ekkert sérstaklega mikill.

„Ég þyngdist bara um eitt kíló. Ég hef engar áhyggjur!“

View this post on Instagram

Let’s talk getting back in the #keto saddle. Now that I’m back from vacation, I definitely needed to restart my #ketodiet 👏🏻 while on vacation I indulged, not in garbage but in whatever amount of good carbs I wanted. My scale reflected it less than I thought it would. I only gained 4 lbs. no worries! The best way to get back into #ketosis is to fast! I completed an 18 hour fast and then ate pure strict keto and I fell easily back into ketosis! Within 2 days I was back at my pre vacation weight! So don’t stress if you fall off a bit, just buckle down after and keto on! #beforeandafterweightloss #weightloss #weightlosstransformation #beforeandafter #ketotransformation #intermittentfasting #fitness #ketoweightloss

A post shared by Jenna Jameson (@jennacantlose) on

Jenna útbjó skothelt plan um hvernig hún ætlaði að komast aftur í ástandið ketósis, þar sem líkaminn brennur fitu hratt og örugglega. Og viti menn, það virkaði.

„Besta leiðin til að komast aftur í ketósis er að fasta,“ skrifar hún. „Ég kláraði átján klukkustunda föstu og datt strax í ketósis aftur. Innan tveggja daga var ég komin aftur í þá þyngd sem ég var í þegar ég fór í frí,“ bætir hún við.

Jenna kannast vel við föstur þar sem hún fastar vanalega frá sex á kvöldin til ellefu næsta dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 4 dögum

Þessar gömlu, góðu: Ketó-pönnsur með rjóma og sultu

Þessar gömlu, góðu: Ketó-pönnsur með rjóma og sultu
Matur
Fyrir 4 dögum

Þórarinn er maðurinn á bak við Megaviku – Hatrammar deilur í stjórn: „Ákveðnir aðilar sóttu stíft á mig að hækka verðið“

Þórarinn er maðurinn á bak við Megaviku – Hatrammar deilur í stjórn: „Ákveðnir aðilar sóttu stíft á mig að hækka verðið“
Matur
Fyrir 6 dögum

Birtir myndir af öllu sem hún borðar: Ljóstrar upp ástæðunni – Hún er ekki sú sem þið haldið

Birtir myndir af öllu sem hún borðar: Ljóstrar upp ástæðunni – Hún er ekki sú sem þið haldið
Matur
Fyrir 1 viku

Þú verður að þrífa avókadó áður en þú borðar það: Þetta er ástæðan

Þú verður að þrífa avókadó áður en þú borðar það: Þetta er ástæðan