fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Matur

Haffi Haff hneykslaður á spítalamat: „Hvernig á fólki að batna?“

Ritstjórn DV
Föstudaginn 1. mars 2019 22:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Listamaðurinn Hafsteinn Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, birtir sláandi mynd á Facebook-síðu sinni af spítalamat á Íslandi. Segist Haffi hafa heimsótt vin sinn á sjúkrahús og varla trúað eigin augum þegar að hann sá matinn.

„Hafið þið einhvern tímann velt fyrir ykkur hvernig spítalamatur lítur út? Jæja, hér er hann! Í allri sinni fegurð!“ skrifar Haffi á hæðinn hátt og heldur áfram.

„Hvernig á fólki að batna? Ég bæti við að þetta var borið fram þrjá daga í röð.“

Haffi vill sjá breytingar á mataræði sjúklinga strax.

„Þetta er skammarlegt. Þetta verður að breytast núna. Ég er ekki á sjúkrahúsi en þetta er vinur minn sem treystir á fólk að hjálpa honum.“

Myndin hefur vakið upp nokkur viðbrögð á Facebook-veggi Haffa og eru einhverjir á því að lítið framlag til heilbrigðismála sé ástæðan fyrir þessari dapurlegu matreiðslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa