fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Matur

IKEA stekkur á ketó-vagninn: Það kostar meira að sneiða hjá kolvetnum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 8. febrúar 2019 12:00

Ketó-réttir fást nú í IKEA.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórverslunin IKEA birtir í dag heilsíðu auglýsingu í Fréttablaðinu til að auglýsa það að veitingasvið verslunarinnar er búið að ketóvæðast. Ketó-mataræðið hefur notið gríðarlegra vinsælda upp á síðkastið og virðist IKEA vera að hoppa á þann vagn.

Meðal þess sem er á ketó-matseðlinum eru lambaskankar með meðlæti á 1.095 krónur, en hefðbundinn lambaskanki með kolvetnum er á 995 krónur.

Auglýsing IKEA.

Ketóvænt lamba sirloin með meðlæti er á 1.295 krónur á meðan kolvetnarík útgáfa af réttinum er á 1.195 krónur samkvæmt heimasíðu IKEA.

Meðal annarra rétta sem hafa gengið í gegnum ketó yfirhalningu eru eggjakökur, blómkálsmús, ketókaffi og frosið brauð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa