fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Matur

Svona á að skera blómkál svo það fari ekki út um allt

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 25. febrúar 2019 20:30

Blómkál eru úrvalsfæða

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir sem hafa boðið upp á blómkál við matarborðið vita að það fer oft út um allt þegar það er skorið. Matargúrúinn Ina Garten er hins vegar með lausn á þessu, eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi.

Ina mælir með því að fólk byrji á að snúa blómkálshausnum við og skera kjarnann úr honum og hefjist síðan handa við að skera blómkálið eftir stilkunum og slíta þá í sundur til að forðast litla blómkálsbita út um allt eldhús.

Þetta myndband er svokallað skylduáhorf:

https://www.instagram.com/p/BoMed0VDTr1/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=embed_video_watch_again

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa