fbpx
Mánudagur 18.mars 2019
Matur

Þakkar pönnukökum og Cheetos fyrir vöðvamassann: „Ég er ekki að reyna að vera Hulk“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Laugardaginn 23. febrúar 2019 09:30

Fjölbreytt mataræði.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kappaksturskappinn Lewis Hamilton er búinn að bæta á sig miklum vöðvamassa að undanförnu og segir í samtali við Mirror að hann hafi borðað það sem hann vildi þegar hann var í fríi frá kappakstri yfir vetrartímann.

„Yfir vetrartímann gat ég borðað það sem ég vildi þannig að ég borðaði pönnukökur og Cheetos,“ segir hann og heldur áfram. „Ég hreyfði mig mikið og það eru kostir og gallar við það þar sem maður keyrir á lítilli orku.“

Hann segist ekki stefna á að stækka mikið meira.

„Ég er ekki að reyna að vera Hulk en það tekur tíma að bæta á sig vöðvum á réttan hátt og það hefur verið frábært að geta borðað stærri skammta. Mér finnst ég vera í mínu besta formi og get lyft þyngri lóðum.“

Þá segist hann hafa prófað alls kyns hreyfingu yfir veturinn.

„Ég hef gert ýmislegt; bardagalistir og aðrar íþróttir sem reyna á mismunandi líkamsparta. Það er sársaukafullt að koma sér aftur af stað á hverju ári. Ég er ekki með þjálfara en í ár hef ég unnið með mismunandi fólki. Ég hef prófað mismunandi hluti og finnst ég sterkari sem aldrei fyrr.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 dögum

Tobba gerði ótrúlega uppgötvun: „Og þetta er börnum gefið á leikskólum í Reykjavík. Galið!!!“

Tobba gerði ótrúlega uppgötvun: „Og þetta er börnum gefið á leikskólum í Reykjavík. Galið!!!“
Matur
Fyrir 3 dögum

Helgarmatur ketókroppsins: Slubbu Jóar sem slá í gegn hjá börnunum

Helgarmatur ketókroppsins: Slubbu Jóar sem slá í gegn hjá börnunum
Matur
Fyrir 3 dögum

Tíst vikunnar: „Þurftum ekkert að óttast, mamma var með stauk í veskinu“

Tíst vikunnar: „Þurftum ekkert að óttast, mamma var með stauk í veskinu“
Matur
Fyrir 4 dögum

Þórarinn er maðurinn á bak við Megaviku – Hatrammar deilur í stjórn: „Ákveðnir aðilar sóttu stíft á mig að hækka verðið“

Þórarinn er maðurinn á bak við Megaviku – Hatrammar deilur í stjórn: „Ákveðnir aðilar sóttu stíft á mig að hækka verðið“
Matur
Fyrir 4 dögum

Sjáið myndbandið: Gordon Ramsay segir Piers Morgan að fokka sér

Sjáið myndbandið: Gordon Ramsay segir Piers Morgan að fokka sér
Matur
Fyrir 5 dögum

Guðfinna komin á ketó: Fimm kíló farin á þremur vikum – Vill setja alla á ketó til að sporna við offitu

Guðfinna komin á ketó: Fimm kíló farin á þremur vikum – Vill setja alla á ketó til að sporna við offitu
Matur
Fyrir 5 dögum

Brjálaður borgarstjóri segir að spagettí Bolognese sé ekki til: „Talandi um falsfréttir“

Brjálaður borgarstjóri segir að spagettí Bolognese sé ekki til: „Talandi um falsfréttir“
Matur
Fyrir 1 viku

Hætti á ketó og sukkaði í fríinu: Svona kemur hún sér aftur í ketósis

Hætti á ketó og sukkaði í fríinu: Svona kemur hún sér aftur í ketósis
Matur
Fyrir 1 viku

Þú verður að þrífa avókadó áður en þú borðar það: Þetta er ástæðan

Þú verður að þrífa avókadó áður en þú borðar það: Þetta er ástæðan