fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Matur

Klámfengnar ástarkökur í Krónunni: „Þarna hefði verið gott að nota bara orðið muffins“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 22. febrúar 2019 14:23

Fyndinn misskilningur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verslunarkeðjan Krónan býður nú upp á svokallaðar Ástarmúffur, bollakökur skreytta með hjörtum og kremi, fyrir konudaginn sem er næstkomandi sunnudag.

Bent er á það í Facebook-hópnum Fyndna frænka að hugsanlega séu ekki allir forsvarsmenn Krónunnar með á hreinu hvað orðið múffu getur einnig þýtt.

„Hahaha, þetta er meira svona bóndadagsgjöf,“ skrifar ein kona við mynd sem deilt er í hópnum og önnur bætir við: „Þarna hefði verið gott að nota bara orðið muffins.“

Þannig er nefnilega mál með vexti, eins og margir benda á í hópnum, að múffa er einnig annað orð yfir gervipíku, eins og sjá má til dæmis á vefnum meyja.is, sem sérhæfir sig í alls kyns hjálpartækjum ástarlífsins.

Hér er annars konar múffa.

Þess vegna hafa margir rekið upp stór augu þegar þeir sáu auglýstar ástarmúffur í Krónunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa