fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Matur

Búðu til þitt eigið mæjónes

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 22. febrúar 2019 16:00

Nammi namm.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mæjónes passar með ýmsu, svo sem í salöt, með kvöldmatnum eða frönskunum. Það er ekkert mál að gera sitt eigið mæjónes frá grunni og við mælum hiklaust með því. Hér er grunnuppskrift, en auðvitað er hægt að bæta alls kyns kryddum við til að gera þetta aðeins meira spennandi.

Heimagert mæjónes

Hráefni:

1 stór eggjarauða, við stofuhita
1 tsk. sítrónusafi
½ tsk. Dijon sinnep
½ tsk. salt
½ bolli ólífuolía

Aðferð:

Þeytið eggjarauðu, sítrónusafa, sinnepi og salti vel saman í meðalstórri skál. Á meðan þið þeytið bætið þið nokkrum dropum af olíu varlega saman við. Þegar að mæjónesið er byrjað að þykkna hellið þið olíunni í mjórri bunu saman við og þeytið stanslaust á meðan. Ef mæjónesið er ekki nógu þykkt er hægt að bæta nokkrum dropum af olíu saman við þar til rétt þykkt næst. Mæjónesið geymist í góðu íláti í fimm daga í ísskáp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa