fbpx
Föstudagur 22.mars 2019
Matur

Búðu til þitt eigið mæjónes

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 22. febrúar 2019 16:00

Nammi namm.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mæjónes passar með ýmsu, svo sem í salöt, með kvöldmatnum eða frönskunum. Það er ekkert mál að gera sitt eigið mæjónes frá grunni og við mælum hiklaust með því. Hér er grunnuppskrift, en auðvitað er hægt að bæta alls kyns kryddum við til að gera þetta aðeins meira spennandi.

Heimagert mæjónes

Hráefni:

1 stór eggjarauða, við stofuhita
1 tsk. sítrónusafi
½ tsk. Dijon sinnep
½ tsk. salt
½ bolli ólífuolía

Aðferð:

Þeytið eggjarauðu, sítrónusafa, sinnepi og salti vel saman í meðalstórri skál. Á meðan þið þeytið bætið þið nokkrum dropum af olíu varlega saman við. Þegar að mæjónesið er byrjað að þykkna hellið þið olíunni í mjórri bunu saman við og þeytið stanslaust á meðan. Ef mæjónesið er ekki nógu þykkt er hægt að bæta nokkrum dropum af olíu saman við þar til rétt þykkt næst. Mæjónesið geymist í góðu íláti í fimm daga í ísskáp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 dögum

Maturinn sem ofurfyrirsætan Chrissy Teigen þolir ekki: Uppljóstrunin kom fólki í uppnám

Maturinn sem ofurfyrirsætan Chrissy Teigen þolir ekki: Uppljóstrunin kom fólki í uppnám
Matur
Fyrir 2 dögum

Svona nær Jenna Jameson árangri á ketó: „Ég get ekki lagt nógu mikla áherslu á þetta!“

Svona nær Jenna Jameson árangri á ketó: „Ég get ekki lagt nógu mikla áherslu á þetta!“
Matur
Fyrir 3 dögum

Þið trúið því ekki að þessi sé ketó: „Dúnmjúk, eðalborin marmarakaka“

Þið trúið því ekki að þessi sé ketó: „Dúnmjúk, eðalborin marmarakaka“
Matur
Fyrir 3 dögum

Vikumatseðill fyrir þá sem nenna ekki að elda

Vikumatseðill fyrir þá sem nenna ekki að elda
Matur
Fyrir 5 dögum

Þessi kaka bragðast eins og vorið

Þessi kaka bragðast eins og vorið
Matur
Fyrir 5 dögum

Þetta borðaði Þórdís Kolbrún rétt áður en hún tók við dómsmálaráðuneytinu

Þetta borðaði Þórdís Kolbrún rétt áður en hún tók við dómsmálaráðuneytinu
Matur
Fyrir 6 dögum

Uppskrift: Þú trúir því ekki að þessar smákökur séu hollar

Uppskrift: Þú trúir því ekki að þessar smákökur séu hollar
Matur
Fyrir 1 viku

Alexandra ræktar andlegu hliðina: „Ég trúi ekki á kúra því mér finnst þeir dæmdir til að mistakast“

Alexandra ræktar andlegu hliðina: „Ég trúi ekki á kúra því mér finnst þeir dæmdir til að mistakast“