fbpx
Mánudagur 18.mars 2019
Matur

Flestir sjóða kartöflur á sama hátt: Það eru hins vegar stór mistök

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 21. febrúar 2019 08:00

Mikilvægar upplýsingar hér á ferð.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lykilatriði í góðri kartöflustöppu, eða kartöflumús, er að sjóða kartöflur. Flestar uppskriftir kveða á um að flysja kartöflur, leggja þær í bleyti í köldu vatni, sjóða þær í vatni, stappa þær og bæta síðan við hinum hráefnunum.

Tyler Florence, sjónvarpskokkur á stöðinni Food Network, segir þetta hins vegar ekki bestu leiðina til að sjóða kartöflur fyrir kartöflumús. Í samtali við Popsugar segist hann ávallt sjóða kartöflurnar í rjómanum og smjörinu sem notað er í kartöflumúsina. Ástæðan fyrir því er mjög góð.

„Það er fallegur og lystilegur keimur af steinefnum í bragði kartaflna og þegar þær eru soðnar í vatni sem er hellt ofan í vaskinn er búið að sjúga allt bragð úr kartöflunni,“ segir hann.

„Þannig að það sem ég geri við kartöflumúsina, því maður blandar rjóma og smjöri saman við hana hvort sem er, er að ég tek sama rjóma og smjör sem munu fara í músina og sýð kartöflurnar upp úr rjóma og smjöri.“

Einfalt ráð sem þýðir einnig að ekkert vatn fer til spillis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 dögum

Tobba gerði ótrúlega uppgötvun: „Og þetta er börnum gefið á leikskólum í Reykjavík. Galið!!!“

Tobba gerði ótrúlega uppgötvun: „Og þetta er börnum gefið á leikskólum í Reykjavík. Galið!!!“
Matur
Fyrir 3 dögum

Helgarmatur ketókroppsins: Slubbu Jóar sem slá í gegn hjá börnunum

Helgarmatur ketókroppsins: Slubbu Jóar sem slá í gegn hjá börnunum
Matur
Fyrir 3 dögum

Tíst vikunnar: „Þurftum ekkert að óttast, mamma var með stauk í veskinu“

Tíst vikunnar: „Þurftum ekkert að óttast, mamma var með stauk í veskinu“
Matur
Fyrir 4 dögum

Þórarinn er maðurinn á bak við Megaviku – Hatrammar deilur í stjórn: „Ákveðnir aðilar sóttu stíft á mig að hækka verðið“

Þórarinn er maðurinn á bak við Megaviku – Hatrammar deilur í stjórn: „Ákveðnir aðilar sóttu stíft á mig að hækka verðið“
Matur
Fyrir 4 dögum

Sjáið myndbandið: Gordon Ramsay segir Piers Morgan að fokka sér

Sjáið myndbandið: Gordon Ramsay segir Piers Morgan að fokka sér
Matur
Fyrir 5 dögum

Guðfinna komin á ketó: Fimm kíló farin á þremur vikum – Vill setja alla á ketó til að sporna við offitu

Guðfinna komin á ketó: Fimm kíló farin á þremur vikum – Vill setja alla á ketó til að sporna við offitu
Matur
Fyrir 5 dögum

Brjálaður borgarstjóri segir að spagettí Bolognese sé ekki til: „Talandi um falsfréttir“

Brjálaður borgarstjóri segir að spagettí Bolognese sé ekki til: „Talandi um falsfréttir“
Matur
Fyrir 1 viku

Hætti á ketó og sukkaði í fríinu: Svona kemur hún sér aftur í ketósis

Hætti á ketó og sukkaði í fríinu: Svona kemur hún sér aftur í ketósis
Matur
Fyrir 1 viku

Þú verður að þrífa avókadó áður en þú borðar það: Þetta er ástæðan

Þú verður að þrífa avókadó áður en þú borðar það: Þetta er ástæðan