fbpx
Mánudagur 18.mars 2019
Matur

Nýjar franskar á KFC

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 20. febrúar 2019 10:46

Spennandi tímar á KFC.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skyndibitakeðjan KFC á Íslandi mun innan skamms skipta um franskar og bjóða viðskiptavinum sínum upp á nýjar, franskar kartöflur. Þetta kemur fram í frétt Vísis.

Í gegnum tíðina hafa franskarnar á KFC verið gagnrýndar og þær ekki þótt nógu bragðgóðar, en Kristín Helgadóttir hjá KFC segir í samtali við Vísi hafa tekið eftir þeirri umræðu í gegnum tíðina. Nú hafa forsvarsmenn KFC ákveðið að skipta um birgja fyrir franskarnar, en ákvörðunin var tekin í kjölfar útboðs í Evrópu.

„KFC á Íslandi og í Evrópu vinnur eftir mjög ströngum gæðakröfum en hluti af gæðaeftirlitinu er að fara reglulega í útboð til að tryggja viðskiptavinum okkar bæði gæði og gott verð,“ segir Kristín í samtali við Vísi og bætir við að viðskiptavinir ættu ekki að taka eftir breytingum, „nema þá kannski til hins betra.“

Ekki er ljóst nákvæmlega hvenær franskarnar koma á markað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 4 dögum

Þessar gömlu, góðu: Ketó-pönnsur með rjóma og sultu

Þessar gömlu, góðu: Ketó-pönnsur með rjóma og sultu
Matur
Fyrir 4 dögum

Þórarinn er maðurinn á bak við Megaviku – Hatrammar deilur í stjórn: „Ákveðnir aðilar sóttu stíft á mig að hækka verðið“

Þórarinn er maðurinn á bak við Megaviku – Hatrammar deilur í stjórn: „Ákveðnir aðilar sóttu stíft á mig að hækka verðið“
Matur
Fyrir 6 dögum

Birtir myndir af öllu sem hún borðar: Ljóstrar upp ástæðunni – Hún er ekki sú sem þið haldið

Birtir myndir af öllu sem hún borðar: Ljóstrar upp ástæðunni – Hún er ekki sú sem þið haldið
Matur
Fyrir 1 viku

Hætti á ketó og sukkaði í fríinu: Svona kemur hún sér aftur í ketósis

Hætti á ketó og sukkaði í fríinu: Svona kemur hún sér aftur í ketósis