fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Matur

Svona dílar stjörnukokkur við matvönd börn

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 19. febrúar 2019 15:30

Curtis býður upp á góð ráð.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það getur oft verið erfitt að fá börn til að borða það sem á borðum er, en í samtali við Mirror segist stjörnukokkurinn Curtis Stone luma á tveimur ráðum til að láta matvönd börn borða matinn sinn.

Curtis á tvo syni, Hudson, þriggja ára, og Emerson, sex ára. Ef að þeir vilja ekki borða það sem er í boði veit hann nákvæmlega hvað hann á að gera.

„Ég segi þeim að þetta sé það sem er í kvöldmatinn. Og ég set það í nestisboxið þeirra daginn eftir. Ef maður býður ekki aftur upp á vissan mat venst barnið honum ekki,“ segir Curtis.

Kokkurinn segir einnig mikilvægt að vera ákveðinn við börnin, sem leiðir hann að næsta ráðinu til foreldra.

„Ekki gefa þeim valkost. Þegar börnin koma heima úr skólanum er ég alltaf með snarl fyrir þau, til dæmis appelsínur. Ef þau eru svöng þá borða þau það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa