fbpx
Mánudagur 18.mars 2019
Matur

Svona dílar stjörnukokkur við matvönd börn

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 19. febrúar 2019 15:30

Curtis býður upp á góð ráð.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það getur oft verið erfitt að fá börn til að borða það sem á borðum er, en í samtali við Mirror segist stjörnukokkurinn Curtis Stone luma á tveimur ráðum til að láta matvönd börn borða matinn sinn.

Curtis á tvo syni, Hudson, þriggja ára, og Emerson, sex ára. Ef að þeir vilja ekki borða það sem er í boði veit hann nákvæmlega hvað hann á að gera.

„Ég segi þeim að þetta sé það sem er í kvöldmatinn. Og ég set það í nestisboxið þeirra daginn eftir. Ef maður býður ekki aftur upp á vissan mat venst barnið honum ekki,“ segir Curtis.

Kokkurinn segir einnig mikilvægt að vera ákveðinn við börnin, sem leiðir hann að næsta ráðinu til foreldra.

„Ekki gefa þeim valkost. Þegar börnin koma heima úr skólanum er ég alltaf með snarl fyrir þau, til dæmis appelsínur. Ef þau eru svöng þá borða þau það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 4 dögum

Þessar gömlu, góðu: Ketó-pönnsur með rjóma og sultu

Þessar gömlu, góðu: Ketó-pönnsur með rjóma og sultu
Matur
Fyrir 4 dögum

Þórarinn er maðurinn á bak við Megaviku – Hatrammar deilur í stjórn: „Ákveðnir aðilar sóttu stíft á mig að hækka verðið“

Þórarinn er maðurinn á bak við Megaviku – Hatrammar deilur í stjórn: „Ákveðnir aðilar sóttu stíft á mig að hækka verðið“
Matur
Fyrir 6 dögum

Birtir myndir af öllu sem hún borðar: Ljóstrar upp ástæðunni – Hún er ekki sú sem þið haldið

Birtir myndir af öllu sem hún borðar: Ljóstrar upp ástæðunni – Hún er ekki sú sem þið haldið
Matur
Fyrir 1 viku

Hætti á ketó og sukkaði í fríinu: Svona kemur hún sér aftur í ketósis

Hætti á ketó og sukkaði í fríinu: Svona kemur hún sér aftur í ketósis