fbpx
Mánudagur 18.mars 2019
Matur

Þetta gerist þegar þú borðar fjögur jarðarber á dag

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Sunnudaginn 17. febrúar 2019 15:00

Jarðarber eru holl og góð.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jarðarber eru afskaplega holl og góð, en þau hafa margvísleg áhrif á líkamann sem getur stuðlað að betra lífi.

Vernda hjartað

Rannsóknir hafa sýnt fram á að reglulega neysla á antósýanefni, sem finnst í jarðarberjum, getið minnkað áhættu á hjartaáfalli.

Draga úr bólgum

Bólgur geta valdið ýmsum vandamálum í líkamanum og hafa krónískar bólgur verið tengdar við heilablóðföll, hjartaáföll og krabbamein. Neysla jarðarberja dregur úr þessum bólgum.

Þriflegar varir

Ef þú blandar tveimur maukuðum jarðarberjum saman við tvær teskeiðar af sykri og berð síðan á varirnar þínar gerir það að verkum að varirnar verða ekki þurrar heldur þvert á móti mjög þriflegar.

Bæta meltinguna

Trefjar eru mikilvægar fyrir meltingarkerfið, en jarðarber eru einmitt mjög trefjarík. Þau innihalda líka mikið vatn og tryggja því góða meltingu.

Góð áhrif á blóðþrýstinginn

Jarðarber eru stútfull af kalíni sem hjálpar til við að draga úr áhrifum natríums á líkamann. Fyrrnefnt kalín getur einnig lækkað blóðþrýstinginn.

Koma lagi á blóðþrýstinginn

Jarðarber innihalda minni ávaxtasykur en aðrir ávextir og geta því komið lagi á blóðsykurinn. Rannsóknir hafa sýnt fram á að dagleg neysla á jarðarberjum geti dregið úr vandamálum tengdum sykursýki.

Hvíttað tennurnar

Í jarðarberjum er malíssýra sem getur hvíttað tennurnar, hvort sem jarðarberin eru maukuð og borin á tennurnar eða þau borðuð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 4 dögum

Þessar gömlu, góðu: Ketó-pönnsur með rjóma og sultu

Þessar gömlu, góðu: Ketó-pönnsur með rjóma og sultu
Matur
Fyrir 4 dögum

Þórarinn er maðurinn á bak við Megaviku – Hatrammar deilur í stjórn: „Ákveðnir aðilar sóttu stíft á mig að hækka verðið“

Þórarinn er maðurinn á bak við Megaviku – Hatrammar deilur í stjórn: „Ákveðnir aðilar sóttu stíft á mig að hækka verðið“
Matur
Fyrir 6 dögum

Birtir myndir af öllu sem hún borðar: Ljóstrar upp ástæðunni – Hún er ekki sú sem þið haldið

Birtir myndir af öllu sem hún borðar: Ljóstrar upp ástæðunni – Hún er ekki sú sem þið haldið
Matur
Fyrir 1 viku

Hætti á ketó og sukkaði í fríinu: Svona kemur hún sér aftur í ketósis

Hætti á ketó og sukkaði í fríinu: Svona kemur hún sér aftur í ketósis