fbpx
Mánudagur 18.mars 2019
Matur

Svona þekkirðu muninn á Coke og Diet Coke

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Sunnudaginn 17. febrúar 2019 12:30

Já, það er hægt að sjá muninn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaðamaðurinn Lindsey Ramen á matarsíðunni Delish skrifar frábæra færslu á síðuna þar sem hún kennir lesendum að þekkja muninn á Coke og Diet Coke á veitingastað.

Lindsey hefur mikla reynslu af því að vinna á veitingastöðum og segir í raun lítið mál að þekkja drykkina tvo í sundur þegar að þjóninn kemur með fullan bakka af drykkjum og man hugsanlega ekki hvor er hvað.

Lindsey segir eina muninn á þessum drykkjum sé að Coke sé ljósara á litinn en Diet Coke. Þetta á hins vegar aðeins við um gosdrykki úr vél, en Lindsey hefur einnig gert könnun á drykkjunum úr dós eða flösku og þá er munurinn enginn.

Diet Coke til vinstri, Coke til hægri.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 4 dögum

Þessar gömlu, góðu: Ketó-pönnsur með rjóma og sultu

Þessar gömlu, góðu: Ketó-pönnsur með rjóma og sultu
Matur
Fyrir 4 dögum

Þórarinn er maðurinn á bak við Megaviku – Hatrammar deilur í stjórn: „Ákveðnir aðilar sóttu stíft á mig að hækka verðið“

Þórarinn er maðurinn á bak við Megaviku – Hatrammar deilur í stjórn: „Ákveðnir aðilar sóttu stíft á mig að hækka verðið“
Matur
Fyrir 6 dögum

Birtir myndir af öllu sem hún borðar: Ljóstrar upp ástæðunni – Hún er ekki sú sem þið haldið

Birtir myndir af öllu sem hún borðar: Ljóstrar upp ástæðunni – Hún er ekki sú sem þið haldið
Matur
Fyrir 1 viku

Hætti á ketó og sukkaði í fríinu: Svona kemur hún sér aftur í ketósis

Hætti á ketó og sukkaði í fríinu: Svona kemur hún sér aftur í ketósis