fbpx
Mánudagur 18.mars 2019
Matur

Listamaður sem vinnur með sæði og saur keypti brúðkaupstertu Trumps á morðfjár

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 15. febrúar 2019 18:30

Aðeins farið að slá í tertuna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donald Trump, Bandaríkjaforseti gekk að eiga sína heittelskuðu, Melaniu Trump, þann 22. janúar árið 2005. 350 gestir voru í veislunni, þar á meðal Heidi Klum, Simon Cowell og Bill og Hillary Clinton, og voru allir gestir sendir heim með litla súkkulaðiköku með gullflögum.

Andres Serrano.

Ein af þessum kökum var boðin upp í Boston fyrir stuttu og var það listamaðurinn Andres Serrano sem átti hæsta boð, eða rétt tæplega 225 þúsund krónur.

Andres þessi er nútímalistamaður sem er þekktur fyrir að vinna með alls kyns líkamsvessa, svo sem saur, hland, sæði og blóð. Hans umdeildasta verk heitir Piss Christ, þar sem Jesú á krossinum er fastur inni í glerhylki sem ku vera fullt af hlandi listamannsins.

Andres hefur ekki gefið upp hvað hann ætli að gera við brúðkaupstertu Trumps, en hann myndaði forsetann árið 2004 vegna myndaseríunnar America.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 4 dögum

Þessar gömlu, góðu: Ketó-pönnsur með rjóma og sultu

Þessar gömlu, góðu: Ketó-pönnsur með rjóma og sultu
Matur
Fyrir 4 dögum

Þórarinn er maðurinn á bak við Megaviku – Hatrammar deilur í stjórn: „Ákveðnir aðilar sóttu stíft á mig að hækka verðið“

Þórarinn er maðurinn á bak við Megaviku – Hatrammar deilur í stjórn: „Ákveðnir aðilar sóttu stíft á mig að hækka verðið“
Matur
Fyrir 6 dögum

Birtir myndir af öllu sem hún borðar: Ljóstrar upp ástæðunni – Hún er ekki sú sem þið haldið

Birtir myndir af öllu sem hún borðar: Ljóstrar upp ástæðunni – Hún er ekki sú sem þið haldið
Matur
Fyrir 1 viku

Hætti á ketó og sukkaði í fríinu: Svona kemur hún sér aftur í ketósis

Hætti á ketó og sukkaði í fríinu: Svona kemur hún sér aftur í ketósis