fbpx
Mánudagur 18.mars 2019
Matur

Hvað segir mamma? „Beyoncé kann ekki að elda“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 13. febrúar 2019 12:00

Mæðgurnar á góðri stundu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tina Knowles Lawson, móðir söngkonunnar Beyoncé, leysir frá skjóðunni um dóttur sína í viðtali á vef Us Weekly.

„Beyoncé kann ekki að elda,“ lét Tina hafa eftir sér á góðgerðarviðburði á mánudaginn. Hún bætti við að systir Beyoncé, tónlistarkonan Solange, sé hins vegar lunkin þegar kemur að eldamennsku.

Beyoncé hefur játað þennan veikleika í viðtölum í gegnum tíðina.

„Ég elda ekki mikið,“ sagði hún í viðtali við Cosmopolitan árið 2006. „En ég er góð í að sjóða spagettí og búa til samlokur. Ég veit að það er einfalt en það eru mínir sérréttir.“

Hún bætir upp fyrir þennan veikleika með góðum kosti.

„Ég er góður smakkari,“ grínaðist Beyoncé með í viðtali við New York Times árið 2015.

https://www.youtube.com/watch?v=PeonBmeFR8o

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 dögum

Tobba gerði ótrúlega uppgötvun: „Og þetta er börnum gefið á leikskólum í Reykjavík. Galið!!!“

Tobba gerði ótrúlega uppgötvun: „Og þetta er börnum gefið á leikskólum í Reykjavík. Galið!!!“
Matur
Fyrir 3 dögum

Helgarmatur ketókroppsins: Slubbu Jóar sem slá í gegn hjá börnunum

Helgarmatur ketókroppsins: Slubbu Jóar sem slá í gegn hjá börnunum
Matur
Fyrir 3 dögum

Tíst vikunnar: „Þurftum ekkert að óttast, mamma var með stauk í veskinu“

Tíst vikunnar: „Þurftum ekkert að óttast, mamma var með stauk í veskinu“
Matur
Fyrir 4 dögum

Þórarinn er maðurinn á bak við Megaviku – Hatrammar deilur í stjórn: „Ákveðnir aðilar sóttu stíft á mig að hækka verðið“

Þórarinn er maðurinn á bak við Megaviku – Hatrammar deilur í stjórn: „Ákveðnir aðilar sóttu stíft á mig að hækka verðið“
Matur
Fyrir 4 dögum

Sjáið myndbandið: Gordon Ramsay segir Piers Morgan að fokka sér

Sjáið myndbandið: Gordon Ramsay segir Piers Morgan að fokka sér
Matur
Fyrir 5 dögum

Guðfinna komin á ketó: Fimm kíló farin á þremur vikum – Vill setja alla á ketó til að sporna við offitu

Guðfinna komin á ketó: Fimm kíló farin á þremur vikum – Vill setja alla á ketó til að sporna við offitu
Matur
Fyrir 5 dögum

Brjálaður borgarstjóri segir að spagettí Bolognese sé ekki til: „Talandi um falsfréttir“

Brjálaður borgarstjóri segir að spagettí Bolognese sé ekki til: „Talandi um falsfréttir“
Matur
Fyrir 1 viku

Hætti á ketó og sukkaði í fríinu: Svona kemur hún sér aftur í ketósis

Hætti á ketó og sukkaði í fríinu: Svona kemur hún sér aftur í ketósis
Matur
Fyrir 1 viku

Þú verður að þrífa avókadó áður en þú borðar það: Þetta er ástæðan

Þú verður að þrífa avókadó áður en þú borðar það: Þetta er ástæðan