fbpx
Föstudagur 10.apríl 2020
Matur

Harry Styles borðaði frekar sæði en að svara spurningu um Kendall Jenner

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 11. desember 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarinn Harry Styles og fyrirsætan Kendall Jenner voru gestir í kvöldþætti James Corden í vikunni. James Corden fær reglulega gesti sína til að spila frekar sérstakan leik sem gengur út á að gestir þurfa að svara óþægilegum spurningum eða borða ógeðisrétti.

Kendall og Harry voru eitt sinn að slá sér upp saman. Þau voru fyrst orðuð við hvort annað árið 2013 og svo aftur árið 2016.

Þannig þegar Kendall spurði: „Hvaða lag af nýju plötunni þinni er um mig?“ Þá ákvað Harry frekar að borða þorskasæði en að svara.

Kendall drakk laxaþeyting í stað þess að svara því hvaða fyrirsæta væri leiðinlegast og borðaði nautatyppi frekar en að svara því hvaða óvænta stjarna hefur sent henni skilaboð.

 Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 vikum

Stafræn súkkulaðiveisla – Sala á súkkulaði hefur hrunið vegna kórónuveirunnar

Stafræn súkkulaðiveisla – Sala á súkkulaði hefur hrunið vegna kórónuveirunnar
Matur
Fyrir 2 vikum

Svona býrðu til kaffirjómann sem er að gera allt vitlaust á samfélagsmiðlum – Aðeins þrjú hráefni

Svona býrðu til kaffirjómann sem er að gera allt vitlaust á samfélagsmiðlum – Aðeins þrjú hráefni
Matur
Fyrir 3 vikum

Hetjan í búrinu – Þetta verður þú að eiga í sóttkví

Hetjan í búrinu – Þetta verður þú að eiga í sóttkví
Matur
Fyrir 4 vikum

Kanilsnúða eplabaka sem kætir bragðlaukana

Kanilsnúða eplabaka sem kætir bragðlaukana