Sunnudagur 26.janúar 2020
Matur

Jón Gnarr hefur misst 15 kíló síðan hann breytti mataræðinu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 2. október 2019 13:40

Jón Gnarr.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grínistinn og fyrrverandi borgarstjórinn Jón Gnarr hefur misst 15 kg síðan hann breytti mataræðinu og sagði skilið við dýraafurðir.

„Ég hef verið vegan núna í eitt ár og misst 15 kg,“ skrifar Jón Gnarr með mynd á Instagram fyrr í dag.

Margrét Gnarr, dóttir Jóns, er einnig vegan og hefur verið það í rúmlega tvö ár. Hún ræddi um veganisma í viðtali við DV fyrr á árinu. Það er því spurning hvort að Margréti hafi tekist að sannfæra föður sinn um kosti vegan mataræðis.

Sjá einnig: Margrét Gnarr er vegan fyrir dýrin: „Maður vissi alltaf af viðbjóðnum. Maður bara vildi ekki tengja.“

Jón Gnarr hefur verið opinskár um nýja lífsstílinn. Hann sagði vegan-mataræði vera skemmtilegt í færslu á Facebook í júlí á þessu ári og hvatti einnig fólk til að prófa sig áfram í veganisma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Svona á að elda fullkomin hrísgrjón – Það er einfaldara en þú heldur

Svona á að elda fullkomin hrísgrjón – Það er einfaldara en þú heldur
Matur
Fyrir 1 viku

Einkaþjálfari Adele leysir frá skjóðunni – Svona léttist hún um 44 kíló: „Hún er ekki of grönn“

Einkaþjálfari Adele leysir frá skjóðunni – Svona léttist hún um 44 kíló: „Hún er ekki of grönn“
Matur
Fyrir 1 viku

Tedrykkja getur lengt lífið

Tedrykkja getur lengt lífið
Matur
Fyrir 1 viku

Dönsk pítsa klýfur internetið: „Ég trúi því ekki að ég hafi fundið eitthvað verra en ananas á pítsu“

Dönsk pítsa klýfur internetið: „Ég trúi því ekki að ég hafi fundið eitthvað verra en ananas á pítsu“
Matur
Fyrir 3 vikum

Allt brjálað vegna veganúar – Líkja grænkerum við öfgahópa: „Fyrr myndi ég hoppa út úr flugvél“

Allt brjálað vegna veganúar – Líkja grænkerum við öfgahópa: „Fyrr myndi ég hoppa út úr flugvél“
Matur
Fyrir 3 vikum

Bakaði köku úr uppskriftabók Friðriks Dórs – Svona leit hún út

Bakaði köku úr uppskriftabók Friðriks Dórs – Svona leit hún út
Matur
23.12.2019

Draumakökur fyrir fólk á ketó: „Nú mega jólin koma á mínum bæ“

Draumakökur fyrir fólk á ketó: „Nú mega jólin koma á mínum bæ“
Matur
23.12.2019

Þetta er besta hangikjötið að mati álitsgjafa DV

Þetta er besta hangikjötið að mati álitsgjafa DV