Fimmtudagur 14.nóvember 2019
Matur

Jón Gnarr hefur misst 15 kíló síðan hann breytti mataræðinu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 2. október 2019 13:40

Jón Gnarr.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grínistinn og fyrrverandi borgarstjórinn Jón Gnarr hefur misst 15 kg síðan hann breytti mataræðinu og sagði skilið við dýraafurðir.

„Ég hef verið vegan núna í eitt ár og misst 15 kg,“ skrifar Jón Gnarr með mynd á Instagram fyrr í dag.

Margrét Gnarr, dóttir Jóns, er einnig vegan og hefur verið það í rúmlega tvö ár. Hún ræddi um veganisma í viðtali við DV fyrr á árinu. Það er því spurning hvort að Margréti hafi tekist að sannfæra föður sinn um kosti vegan mataræðis.

Sjá einnig: Margrét Gnarr er vegan fyrir dýrin: „Maður vissi alltaf af viðbjóðnum. Maður bara vildi ekki tengja.“

Jón Gnarr hefur verið opinskár um nýja lífsstílinn. Hann sagði vegan-mataræði vera skemmtilegt í færslu á Facebook í júlí á þessu ári og hvatti einnig fólk til að prófa sig áfram í veganisma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Bjóddu í bröns – Fjórir ómótstæðilegir réttir

Bjóddu í bröns – Fjórir ómótstæðilegir réttir
Matur
Fyrir 1 viku

Við höfum verið að raða vitlaust í uppþvottavélina í öll þessi ár

Við höfum verið að raða vitlaust í uppþvottavélina í öll þessi ár
Matur
Fyrir 2 vikum

Ekki hætta við ef þú átt ekki eitthvað til – Það er ýmislegt hægt að gera til að redda sér í eldhúsinu

Ekki hætta við ef þú átt ekki eitthvað til – Það er ýmislegt hægt að gera til að redda sér í eldhúsinu
Matur
Fyrir 2 vikum

Jennifer Aniston fann mikinn mun á sér eftir að hún byrjaði að gera þetta

Jennifer Aniston fann mikinn mun á sér eftir að hún byrjaði að gera þetta
Matur
Fyrir 3 vikum

Einn þekktasti matreiðslumeistari landsins gefst upp og skellir í lás – „Vann myrkranna á milli, fleiri hundruð klukkutíma í mánuði“

Einn þekktasti matreiðslumeistari landsins gefst upp og skellir í lás – „Vann myrkranna á milli, fleiri hundruð klukkutíma í mánuði“
Matur
Fyrir 3 vikum

Fimm mínútna redding Maríu – Ímyndaði sér aldrei að hún yrði fjögurra barna móðir

Fimm mínútna redding Maríu – Ímyndaði sér aldrei að hún yrði fjögurra barna móðir
Matur
Fyrir 3 vikum

Geggjað rækjupasta – Fullkominn helgarmatur

Geggjað rækjupasta – Fullkominn helgarmatur