fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Matur

Ástæðan fyrir því að Joaquin Phoenix er vegan

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 14. október 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

 

Leikarinn Joaquin Phoenix fer með hlutverk Jókersins í samnefndri kvikmynd sem hefur slegið í gegn undanfarnar vikur. Joaquin hefur verið vegan síðan hann var þriggja ára gamall. Hann segir ástæðuna fyrir því í viðtali við Brut.

„Ég hef verið vegan síðan ég var þriggja ára gamall. Á þeim aldri vorum við systkinin vitni að fiski vera drepinn á mjög hrottalegan og ofbeldisfullan hátt. Og það var bara ótrúlega augljóst að það var eitthvað sem við hvorki vildum taka þátt í né styðja. Fyrir mér er þetta bara augljóst. Ég vil ekki valda annarri lifandi, hluttekningarsamri (e. empathetic) skepnu sársauka. Ég vil ekki taka börnin hennar í burtu frá henni. Ég vil ekki neyða hana til að vera innandyra og fita hana, einungis til að slátra henni. Það er fáránlegt og frumstætt,“ segir Joaquin.

Leikarinn tók nýlega þátt í mótmælum með Be Fair Be Vegan í Kanada, en hann var staddur í landinu til að kynna Joker á kvikmyntahátíð í Toronto.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa