Fimmtudagur 14.nóvember 2019
Matur

Var að skipuleggja brúðkaup og lést eftir að hafa smakkað nýjan mat: „Hann öskraði svo ég hljóp upp til hans“

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 10. október 2019 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brúðkaupsskipuleggjandi að nafni Darren Hickey lést einungis 12 tímum eftir að hafa verið að smakka mat fyrir brúðkaup sem hann var að plana. Það er METRO sem greinir frá þessu.

Darren hafði fengið fiskiköku en hann var þó ekki með ofnæmi fyrir fisk né kökum. Þessi fiskikaka var einfaldlega of heit. 

Eftir að hann smakkaði þessa sjóðheitu fiskiköku byrjaði barkakýlið hans að þrútna. Það hélt áfram að þenjast út þangað til hann gat ekki lengur andað eða kyngt vegna sársaukans og bólgunnar.  Darren gerði sér fljótlega grein fyrir því að það væri eitthvað að og fór á spítala. Hann var hins vegar sendur heim frá spítalanum með ekkert nema paracetamól. 

Hann fór heim til sín og fékk sér paracetamól og lagðist niður til að hvíla sig. Bólgan hélt hins vegar áfram að versna en kærasti mannsins, Neil Parkinson kom að honum þar sem hann var að kafna í rúminu sínu.

„Hann öskraði svo ég hljóp upp til hans. Hann var að kafna svo ég reyndi að hjálpa honum en síðan varð hann meðvitundarlaus og rann niður á gólfið.“

Darren var fluttur aftur á spítala en það náðist ekki að bjarga honum í tæka tíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Bjóddu í bröns – Fjórir ómótstæðilegir réttir

Bjóddu í bröns – Fjórir ómótstæðilegir réttir
Matur
Fyrir 1 viku

Við höfum verið að raða vitlaust í uppþvottavélina í öll þessi ár

Við höfum verið að raða vitlaust í uppþvottavélina í öll þessi ár
Matur
Fyrir 2 vikum

Ekki hætta við ef þú átt ekki eitthvað til – Það er ýmislegt hægt að gera til að redda sér í eldhúsinu

Ekki hætta við ef þú átt ekki eitthvað til – Það er ýmislegt hægt að gera til að redda sér í eldhúsinu
Matur
Fyrir 2 vikum

Jennifer Aniston fann mikinn mun á sér eftir að hún byrjaði að gera þetta

Jennifer Aniston fann mikinn mun á sér eftir að hún byrjaði að gera þetta
Matur
Fyrir 3 vikum

Einn þekktasti matreiðslumeistari landsins gefst upp og skellir í lás – „Vann myrkranna á milli, fleiri hundruð klukkutíma í mánuði“

Einn þekktasti matreiðslumeistari landsins gefst upp og skellir í lás – „Vann myrkranna á milli, fleiri hundruð klukkutíma í mánuði“
Matur
Fyrir 3 vikum

Fimm mínútna redding Maríu – Ímyndaði sér aldrei að hún yrði fjögurra barna móðir

Fimm mínútna redding Maríu – Ímyndaði sér aldrei að hún yrði fjögurra barna móðir
Matur
Fyrir 3 vikum

Geggjað rækjupasta – Fullkominn helgarmatur

Geggjað rækjupasta – Fullkominn helgarmatur