fbpx
Þriðjudagur 19.mars 2019
Matur

Bílarnir úr Dumb & Dumber, Batman og Ghostbusters auglýsa matvöru

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 7. janúar 2019 11:00

Skemmtileg auglýsing.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Golden Globe-hátíðin fór fram í nótt en það var ein auglýsing sem stal gjörsamlega senunni í auglýsingahléunum. Hún kemur úr eilítið óvæntri átt en það er matvöruverslunin Walmart sem á heiðurinn af henni.

Auglýsingin er afar skemmtileg og sýnir fræg farartæki úr bíómyndum koma við í Walmart að kaupa í matinn. Meðal farartækja í auglýsingunni er Batmobile, bifreið Batmans, bíllinn úr Dumb & Dumber, Ecto-1 úr Ghostbusters og jeppinn úr Jurrassic Park.

Hér fyrir neðan má horfa á auglýsingunni sem er alveg þess virði að horfa á:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 4 dögum

Þessar gömlu, góðu: Ketó-pönnsur með rjóma og sultu

Þessar gömlu, góðu: Ketó-pönnsur með rjóma og sultu
Matur
Fyrir 4 dögum

Þórarinn er maðurinn á bak við Megaviku – Hatrammar deilur í stjórn: „Ákveðnir aðilar sóttu stíft á mig að hækka verðið“

Þórarinn er maðurinn á bak við Megaviku – Hatrammar deilur í stjórn: „Ákveðnir aðilar sóttu stíft á mig að hækka verðið“
Matur
Fyrir 6 dögum

Birtir myndir af öllu sem hún borðar: Ljóstrar upp ástæðunni – Hún er ekki sú sem þið haldið

Birtir myndir af öllu sem hún borðar: Ljóstrar upp ástæðunni – Hún er ekki sú sem þið haldið
Matur
Fyrir 1 viku

Hætti á ketó og sukkaði í fríinu: Svona kemur hún sér aftur í ketósis

Hætti á ketó og sukkaði í fríinu: Svona kemur hún sér aftur í ketósis