fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Matur

Besta bananabrauðið

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 7. janúar 2019 09:00

Algjört snilldarbrauð.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bananabrauð dettur aldrei úr tísku en hér er heldur betur frábær uppskrift sem allir geta fylgt.

Besta bananabrauðið

Hráefni:

2 bollar hveiti
1 tsk. matarsódi
1/2 tsk. salt
115 g smjör, brætt
1 bolli sykur
1 stórt egg
1 eggjarauða
1/4 bolli sýrður rjómi
1 tsk. vanilludropar
3 þroskaðir bananar, maukaðir
1/2 bolli dökkt súkkulaði, grófsaxað
1/2 bolli ristaðar valhnetur, grófsaxaðar

Aðferð:

Hitið ofninn í 175°C og takið til brauðform. Klæðið það með smjörpappír og spreyið með bökunarspreyi. Blandið hveiti, matarsóda og salti saman í skál. Blandið smjöri, sykri, eggi, eggjarauðu, sýrðum rjóma og vanilludropum vel saman í annarri skál. Bætið bönunum út í og blandið saman. Bætið þurrefnunum varlega saman við blautefnablönduna og blandið þar til allt er blandað saman. Bætið súkkulaðibitum og valhnetum út í og blandið saman með sleif eða sleikju. Hellið deiginu í formið og bakið í um klukkustund. Látið hvíla í 10 mínútur í forminu, fjarlægið síðan brauðið og njótið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa