fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2019
Matur

Undur veraldar: Saurís er nýjasta æðið

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 18. janúar 2019 12:00

Krúttlegur kúkur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú ríður ansi áhugaverður tískustraumur yfir Harajuka-svæðið í Tókíó. Kaffihúsið Sweet XO Good Grief bíður upp á ís sem heitir Unchi-kun, en Unchi-kun er smekklegt nafn yfir saur.

Ísinn nefnilega lítur alveg eins út og kúkur, þó að bragðið af honum sé alls ekki tengt nafninu. Ísinn er með súkkulaðibragði og hægt að fá alls kyns skraut á hann og jafnvel fylgihluti eins og eyru og kórónur.

Einn skammtur af ísnum kostar rúmlega sjö hundruð krónur en glöggir sjá að saurísinn minnir um margt á saurtjáknið fræga.

View this post on Instagram

Do you wanna try "Poo-Poo" Ice Cream 💩💩💩🍦🍦🍦 Actually, this is the main reason I want to go to taiwan, to try this cafe 🤣 • รับไอศกรีมอุนจิสักที่ไหมฮะ บอกเลยว่าร้านนี้เป็นเหตุผลหลักเลยที่อยากไปไต้หวัน555 สรุปคือกินไม่หมด ไม่ใช่เพราะมันไม่อร่อยนะ แต่บรรยากาศรอบๆตัวมันทำให้ยากที่จะกลืนกินไอ่เจ้าก้อนนี้ลงคอจริงๆ 😂 มันเป็นไอติมช็อกโกแลตธรรมดาๆนี่แหละ ถ้าใครสามารถกินหมดแบบไม่คิดอะไร นี่นับถือเลยงะ 😄 | 📍Modern Toilet, Ximending, Taiwan 🌟🌟🌟🌟🌟 #poopoo #pooicecream #icecream #toilet #moderntoilet #shiticecream #weirdfood #yummy #cafe #taipei #taiwan #ximending #peenutbuttersandwich

A post shared by P E E N U T 🍦 (@peenutbuttersandwich) on

Þetta er ekki fyrsti staðurinn til að bjóða upp á mat í anda saurs þar sem veitingastaðurinn Modern Toilet í Tævan ber ýmsa rétti fram, svo sem núðlur og ís, í litlum salernisskálum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 3 dögum

Fæðutegundir fyrir fullkomna húð

Fæðutegundir fyrir fullkomna húð
Matur
Fyrir 3 dögum

Fólk játar sína verstu matarskömm: „Það sorglegasta sem ég hef nokkurn tíma gert“ – „Ég fann æðarnar stíflast“

Fólk játar sína verstu matarskömm: „Það sorglegasta sem ég hef nokkurn tíma gert“ – „Ég fann æðarnar stíflast“
Matur
Fyrir 6 dögum

11 matartegundir sem á ekki að geyma í ísskáp

11 matartegundir sem á ekki að geyma í ísskáp
Matur
Fyrir 6 dögum

Hvenær er maturinn raunverulega útrunninn? Átta gullnar reglur

Hvenær er maturinn raunverulega útrunninn? Átta gullnar reglur
Matur
Fyrir 1 viku

Hún er í besta starfi í heimi – Hún fær borgað fyrir að borða á McDonald’s

Hún er í besta starfi í heimi – Hún fær borgað fyrir að borða á McDonald’s
Matur
Fyrir 1 viku

Sniðuga eldhúsbrellan sem við vildum að við hefðum vitað fyrr

Sniðuga eldhúsbrellan sem við vildum að við hefðum vitað fyrr