fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Matur

Stærsta kex í sögu Oreo er komið á markað

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 18. janúar 2019 10:00

Risakex.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var mikill titringur meðal matgæðinga og sælkera í lok október á síðasta ári þegar að fyrirtækið Nabisco tilkynnti að nýtt Oreo-kex, Most Stuf, kæmi á markað snemma á þessu ári. Um er að ræða stærsta kex í sögu Oreo, enda hefur aldrei verið svo mikið krem á milli tveggja Oreo-kexa fyrr.

Nú er Most Stuf komið á markað vestan hafs, en um er að ræða takmarkað magn af þessu magnaða kexi.

Í hefðbundnu Oreo-kexi eru 53 hitaeiningar en í einu Most Stuf-kexi eru hvorki meira né minna en 110 hitaeiningar. Þannig að kexið passar líklegast ekki inn í plön margra um nýjan lífsstíl á nýju ári.

Eins og er fæst kexið aðeins í Bandaríkjunum og þar sem um takmarkað magn er að ræða er líklegast útrætt um að það komi á markað á Íslandi líka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa