fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Matur

Þetta þurfa tilvonandi brúðhjón að vita: Sykursætur brúðarvöndur er nýjasta tískan

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 17. janúar 2019 09:00

Þetta er heldur betur skemmtilegt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sá tískustraumur í brúðarvöndum sem talinn er verða hvað heitastur á þessu ári er ansi hreint áhugaverður, en einnig frekar smart.

Maður getur svo gætt sér á gumsinu ef maður verður svangur.

Sérfræðingar og fagurkerar halda því staðfastlega fram að á þessu ári verði kandífloss brúðarvendir það heitasta í brúðkaupum út um heim allan.

Það hefur sína kosti að ganga upp að altarinu með kandífloss vönd, þar sem hann er svo sannarlega ódýrari en hefðbundur blómvöndur. Einnig verða brúðhjón oft svöng á brúðkaupsdaginn þar sem lítill tími gefst til að borða. Þá er tilvalið að bíta í sykurhnoðrann og fá smá orku.

Vendirnir passa við allt.

Hins vegar þyrfti maður að passa sig að klína sykurgumsinu ekki í föt sín eða annarra. En eins og myndirnar sýna kemur þessi tíska afar vel út, þó hún verði örugglega ekki langlíf.

Kandífloss klikkun.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa