fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Matur

Frábær drykkur við hálsbólgu

Ritstjórn DV
Laugardaginn 27. apríl 2019 15:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hálsbólga getur verið ansi óþægileg og sérstaklega fyrir börn. Þessi drykkur er góður við særindum í hálsi og má dreypa á honum jafnt yfir daginn til að lina þjáningar sem fylgja hálsbólgu.

Hráefni og aðferð:

2 msk eplaedik (lífrænt)
1/2 sítróna
1 tsk hunang
200 ml vatn

Sjóðið vatnið og kreistið sítrónu saman ásamt eplaedikinu. Hunangið er síðan sett út í vatnið þegar það hefur kólnað aðeins.

Vissir þú að:

Forn – Egyptar, notuðu hunang til að lækna opin sár, skurði og bruna, svo eitthvað sé nefnt.

Það þarf að passa að leyfa vatninu aðeins að kólna ef nota á hunang í te, því ekki má hita hunangið í meira en 40c°.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa