fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Matur

Eldhústólið sem flestir eiga leynir á sér: Getur meira en þú heldur

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 21. febrúar 2019 10:30

Þessir kappar kunna á hvítlaukspressu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvítlaukspressur er að finna á mörgum heimilum. Oft er kveðið á um maukaðan eða smátt saxaðan hvítlauk í uppskriftum og þá kemur hvítlaukspressan sterk inn.

Hins vegar finnst mörgum afskaplega leiðinlegt að taka hýðið af hvítlauk, enda getur það oft tekið óþarflega margar sekúndur, svo ekki sé minnst á hvítlaukslyktina sem kemur af fingrunum.

Það er því okkar skylda að upplýsa að ef hvítlaukur er að fara rakleiðis í hvítlaukspressuna þá þarf alls ekki að taka hýðið af. Stöðluð hvítlaukspressa þrýstir svo duglega á hvítlaukinn að hún ýtir hvítlauksmaukinu úr hýðinu.

Snilldarráð sem þú þarft að leggja á minnið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa