fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Matur

Kallar Meghan hvíslara og þetta er ástæðan

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 21. janúar 2019 10:30

Meghan ku vera lunkin í eldhúsinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meghan Markle, hertogynjan af Sussex, bauð vini sínum, förðunarfræðingnum Daniel Martin, í dögurð um helgina. Daniel leyfði fylgjendum sínum á Instagram að sjá hvað hertogynjan bauð upp á, en hún töfraði fram ristað brauð með lárperu og trufflur frá Fortnum & Mason.

Með matnum var að sjálfsögðu te, sem borið var fram í katli frá Soho Farmhouse. Ketillinn kostar tæpar fjögur þúsund krónur en bollar í stíl eru á rúmlega 1.500 krónur stykkið.

https://www.instagram.com/p/Bs2csAnh2NP/

Við myndina af herlegheitunum þakkaði Daniel Meghan fyrir að vera enn hvíslari þegar kæmi að ristuðu brauði með lárperu, sem þýðir að hún er ansi lunkin í að matreiða réttinn. Daniel vinnur fyrir ýmsar skærar stjörnur og sá meðal annars um að gera Meghan fína fyrir brúðkaup sitt í fyrra.

Meghan á von á sínu fyrsta barni með eiginmanni sínum, Harry prins, í apríl næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa