fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Matur

Þessar máltíðir líta nánast eins út: Önnur inniheldur miklu minna af kaloríum – Sjáið myndirnar

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 16. janúar 2019 09:30

Magnað alveg hreint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir strengja þess heit um áramót að breyta mataræðinu til hins betra. Það þarf hins vegar ekki að gera stórfenglegar breytingar í mataræðinu til að breyta því, eins og sést best á Instagram-síðu Paulu Norris.

Paula er næringarfræðingur með yfir hundrað þúsund fylgjendur á Instagram. Þar leikur hún sér að því að sýna tvær nánast eins máltíðir, nema að önnur inniheldur talsvert færri hitaeiningar.

Með þessu vill Paula sýna að það þarf ekki mikið til að skera niður hitaeiningar í mat. Oft snýst það bara um að setja minna af vissum hráefnum og meira af öðrum.

Í þessum morgunmat er til dæmis búið að minnka múslí og möndlur en bæta við jarðarberjum til að fækka hitaeiningum:

https://www.instagram.com/p/Br59BKKH5xJ/

Þessi réttur verður kaloríusnauðari ef núðlumagn er minnkað og kúrbít bætt við í staðinn:

https://www.instagram.com/p/Bp0E3mOnebh/

Í hitaeiningasnauðari pítsunni er til að mynda fituminni ostur, enginn fetaostur og meira af tómötum:

https://www.instagram.com/p/BoXRiN-gtIm/

Það er hægt að gera taco hitaeiningasnauðara með því að sleppa olíu, minnka kjötmagn og bæta við grænmeti:

https://www.instagram.com/p/BnzPRXOB0HO/

Hér fyrir neðan eru síðan fleiri dæmi frá Paulu:

https://www.instagram.com/p/Bm1Z6WbAYda/

https://www.instagram.com/p/BmWogaQAyA7/

https://www.instagram.com/p/Bj25G7tgwC_/

https://www.instagram.com/p/BiAbs40hKCx/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa