fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Matur

Sjáið Fiskikónginn verka þorsk: „Slítum hausinn af með einu handtaki“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 4. desember 2018 22:30

Fiskikóngurinn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýjasta þætti af Lífið er fiskur á Hringbraut tekur Fiskiskóngurinn Kristján Berg Ásgeirsson þorsk fyrir, nánar tiltekið þorskhausa.

Kristján fær matarsnapparann Rögnvald Þorgrímsson til að elda fyrir sig þorskhausa í raspi, en áður en matseldin hefst þarf kóngurinn sjálfur að verka þorskinn og slíta hausana af.

Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Kristján sýna áhorfendum hvernig eigi að ná þorskhausunum af, en sú sýnikennsla getur eflaust gagnast mörgum fiskunnendum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa