fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Matur

Frábært ráð Jennifer Garner til að mýkja smjör: Þetta höfum við aldrei séð

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Laugardaginn 15. desember 2018 16:00

Myndböndin hennar Jennifer eru mjög fyndin.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Jennifer Garner er nýjasta stjarnan til að söðla um og snúa sér að bakstri – allavega í hjáverkum. Jennifer hefur vakið mikla lukku með það sem hún kallar Pretend Cooking Show á Instagram þar sem hún prófar ýmislegt í eldhúsinu.

Í nýju myndbandi frá leikkonunni sést hún byrja að baka klukkan 5.30 um morguninn. Í myndbandinu segist hún ávallt taka öll hráefni til kvöldið áður ef hún ætlar að baka svona snemma, en í þetta sinn gleymdi hún því.

Þá var smjörið vandamál, enda grjóthart, en Jennifer reddaði því á snilldarlegan hátt eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi:

https://www.instagram.com/p/BrQn0aNlquT/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa