fbpx
Miðvikudagur 17.apríl 2024
Matur

Sígild uppskrift frá líkamsræktardrottningunni: Hollt og gott bananabrauð

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 12. desember 2018 12:30

Bananabrauð úr smiðju Unnar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mannauðsráðgjafinn og hóptímakennarinn Unnur Pálmarsdóttir er mikill matgæðingur og borðar hollan og góðan mat. Hér deilir hún með lesendum matarvefsins uppskrift að hollu og fljótlegu bananabrauði sem hún segir hverfa fljótt á heimilinu.

Bananabrauð Unnar

Hráefni:

3 heilir bananar
2 egg
1 dl haframjöl
2 dl gróft spelt hveiti
1 dl hrásykur
1 tsk. lyftiduft
3 tsk. kanill

Aðferð:

Setjið allt hráefnið saman í skál og hrærið. Bakist við 180°C í 35 mínútur. Mjög gott að bera bananabrauðið fram með hnetusmjöri, eplum, bláberjum og jarðaberjum. Njótið!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa