fbpx
Laugardagur 23.mars 2019
Matur

Taktu þátt í skoðanakönnun DV: Er Oreo-kex svart eða brúnt?

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 8. nóvember 2018 09:40

Okkur finnst það vera svart.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðan kjóllinn sem var annað hvort blár eða gylltur klauf internetið hafa vaknað upp ýmsar spurningar um hitt og þetta sem hafa tröllriðið internetinu.

Við á matarvefnum höfum alltaf staðið í þeirri trú að Oreo-kexkökur væru svartar en höfum tekið eftir miklum umræðum á internetinu um þetta. Sumir nefnilega halda því fram að Oreo-kex sé brúnt, aðrir eru sammála okkur um að það sé svart.

Þannig að auðvitað leituðum við svara á heimasíðu Mondelez, fyrirtækisins sem framleiðir Oreo. Við þessu hlyti að finnast svar þar. En, nei. Mondelez neitar að taka afstöðu í þessu þrætumáli og vill ekki upplýsa hvernig Oreo-kexið er á litinn.

„Við höfum ekki gefið út hvernig kexhlutinn af Oreo er á litinn. Sumir halda að Oreo sé brúnt á meðan aðrir telja það nær svörtu,“ stendur á heimasíðunni.

En hvað segið þið?

Hvort er Oreo-kex svart eða brúnt?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 dögum

Jenna Jameson gerði þessa þrjá hluti þegar hún byrjaði á ketó – Hefur misst tæp 40 kíló

Jenna Jameson gerði þessa þrjá hluti þegar hún byrjaði á ketó – Hefur misst tæp 40 kíló
Matur
Fyrir 2 dögum

Ketó skonsur fyrir skyndibitafíklana: „Bráðna í munni“ – „Algjör bomba“

Ketó skonsur fyrir skyndibitafíklana: „Bráðna í munni“ – „Algjör bomba“
Matur
Fyrir 4 dögum

Bakaður banana og súkkulaði hafragrautur í einni skál: Sjáið myndbandið

Bakaður banana og súkkulaði hafragrautur í einni skál: Sjáið myndbandið
Matur
Fyrir 5 dögum

Vinnufélagar Theodórs gengu fram af honum: „Siðleysi samstarfsfólks míns nær hér hæstu hæðum“

Vinnufélagar Theodórs gengu fram af honum: „Siðleysi samstarfsfólks míns nær hér hæstu hæðum“