fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019
Matur

Þórunn Antonía lumar á leynivopni: „Flensusúpa sem drepur allt nema þig“

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 28. nóvember 2018 11:35

Flensan herjar á Þórunni Antoníu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir er með flensu og hefur leyft fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast með því.

Húmorinn fór ekki með flensunni.

Eins og sönnum listamanni sæmir kann Þórunn Antonía ýmis ráð til að losna við flensu, enda röddin hennar helsta atvinnutæki. Því ákvað hún að deila með fylgjendum sínum uppskrift að flensusúpu og sagði hana drepa allt nema þig sjálfan. Meinar hún þá væntanlega að súpan drepi alla hvimleiðu sýklana sem fylgja flensunni.

Einstaklega einföld súpa.

Hér fylgir uppskrift Þórunnar Antoníu að þessari frábæru flensusúpu.

Flensusúpa

Hráefni:

1 dós kókosmjólk
heill hvítlaukur – ekki 1 geiri – ALLIR fucking geirarnir
smá grænmetiskraftur
vænn biti af engiferi
cayennepipar
Ég setti líka suttungamjöð sem eru blóðhreinsandi jurtir úr Jurta apótekinu

Aðferð:

Allt í blandara og hita í potti.

„Já bara gjöriði svo vel. Allt reynt áður en pensilín er notað,“ skrifar þessi hæfileikaríka söngkona við uppskriftina.

Gott að losna við pensilín.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Halle Berry ljóstrar upp hvernig hún hefur náð að vera á ketó svona lengi

Halle Berry ljóstrar upp hvernig hún hefur náð að vera á ketó svona lengi
Matur
Fyrir 1 viku

Einfaldir réttir fyrir Eurovision sem henta öllum

Einfaldir réttir fyrir Eurovision sem henta öllum
Matur
Fyrir 1 viku

Þetta eru hollustu bjórarnir sem þú getur drukkið

Þetta eru hollustu bjórarnir sem þú getur drukkið
Matur
Fyrir 1 viku

Eigandinn haltrandi í eldhúsinu: „Það hefur mikið gengið á í verksmiðjunni undanfarna daga“

Eigandinn haltrandi í eldhúsinu: „Það hefur mikið gengið á í verksmiðjunni undanfarna daga“
Matur
Fyrir 1 viku

Léttir réttir til að hringja inn sumarið – Drífðu þig inn í eldhús

Léttir réttir til að hringja inn sumarið – Drífðu þig inn í eldhús
Matur
Fyrir 1 viku

Sláandi myndband – Vinsælt eldunarsprey sagt valda sprengingum í eldhúsum – Bruni, blinda og afskræming

Sláandi myndband – Vinsælt eldunarsprey sagt valda sprengingum í eldhúsum – Bruni, blinda og afskræming