fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2019
Matur

Sannleikurinn um smjör

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 4. október 2018 20:30

Það er fátt verra en hart smjör.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Smjör er líklegast til á flestum heimilum í einhverju formi, en fátt er verra en að smyrja sér dýrindissamloku og smjörið er hart. Það getur gjörsamlega eyðilagt morguninn.

Margir hafa staðið í þeim misskilningi að smjör verði að vera geymt í ísskáp þar sem það er mjólkurvara en það er einfaldlega ekki rétt. Smjör er í raun eina mjólkurvaran sem má standa við stofuhita í allt að viku áður en það skemmist.

Sannleikurinn um smjörið er sá að smjör er ólíklegra til að draga að sér óæskilegar bakteríur en aðrar mjólkurvörur. Smjör er um það bil 80 prósent fita og þar af leiðandi er vatnsmagn í smjöri lægra en í öðrum mjólkurvörum. Þess vegna snerta bakteríur síður við smjöri. Við það bætist að smjör er vanalega búið til úr gerilsneyddri mjólk sem er sem þyrnir í augum bakteríuflórunnar. Saltið hjálpar líka til og því er ráð að geyma ósaltað smjör ekki svona lengi á eldhúsborðinu.

Best er að geyma smjörið í góðu íláti.

Að sjálfsögðu er ekki mælt með því að smjörinu sé bara skellt á eldúsborðið í einhverja daga án varna, heldur geymt í góðu íláti, jafnvel lofttæmdu. Best er að leyfa sólarljósinu ekki að skína beint á smjörið. Einnig er þjóðráð að geyma bara smá bút af smjörinu í einu á eldhúsborði svo ekkert fari til spillis eftir vikuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Þetta er ástæðan fyrir því að þú léttist ekki á ketó mataræðinu

Þetta er ástæðan fyrir því að þú léttist ekki á ketó mataræðinu
Matur
Fyrir 1 viku

Ketó karrýfiskur – Meira að segja gikkirnir borða þennan rétt

Ketó karrýfiskur – Meira að segja gikkirnir borða þennan rétt
Matur
Fyrir 2 vikum

Er þetta versta nammið á Íslandi? „Þetta bragðast allt eins og matarlím“ – Taktu könnunina

Er þetta versta nammið á Íslandi? „Þetta bragðast allt eins og matarlím“ – Taktu könnunina
Matur
Fyrir 2 vikum

Skora á veitingagesti að gera sér upp fullnægingu

Skora á veitingagesti að gera sér upp fullnægingu
Matur
Fyrir 2 vikum

Hún byggði ferilinn upp á því að vera vegan – Heilsunni hrakaði og hún hætti á blæðingum: „Ég var mjög hrædd“

Hún byggði ferilinn upp á því að vera vegan – Heilsunni hrakaði og hún hætti á blæðingum: „Ég var mjög hrædd“
Matur
Fyrir 2 vikum

Sumardrykkurinn sem tryllir partígestina

Sumardrykkurinn sem tryllir partígestina