fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2019
Matur

Matarklám á sunnudegi: Bakarí sem selur bara smákökur

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Sunnudaginn 21. október 2018 12:00

Við fáum vatn í munninn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bakaríið Chip NYC í New York-borg vestan hafs er gríðarlega vinsælt, en sérstaða bakarísins er sú að þar eru eingöngu seldar smákökur.

En þetta eru sko engar venjulegar smákökur, eins og sést á Instagram-síðu bakarísins. Raunar telja margir að Chip NYC selji bestu smákökur í Bandaríkjunum, jafnvel í heiminum.

Fjölmargar tegundir eru í boði á hverjum degi og ættu flestir að finna eitthvað við hæfi, hvort sem það er hefðbundin súkkulaðibitakaka, samlokukaka fyllt með ís, haframjöls- og eplakaka eða kaka með blautri karamellu í miðjunni.

Það er hugsanlega ekki réttnefni að kalla þetta smákökur því bakkelsið er ansi stórt, enda kökurnar mótaðar með stórri ísskeið áður en þær fara inn í ofninn.

Og þó Chip NYC sé óraveg í burtu þá er ekkert að því að láta sig dreyma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 dögum

Nýtt Nóa Kropp ærir landsmenn: „Þar fór ketóið mitt til fjandans“

Nýtt Nóa Kropp ærir landsmenn: „Þar fór ketóið mitt til fjandans“
Matur
Fyrir 2 dögum

Avókadó snakk – fullkomin hollusta yfir sjónvarpinu

Avókadó snakk – fullkomin hollusta yfir sjónvarpinu
Matur
Fyrir 5 dögum

Persónuleikaprófið sem afhjúpar þitt sanna eðli – Hvaða páskaegg ertu?

Persónuleikaprófið sem afhjúpar þitt sanna eðli – Hvaða páskaegg ertu?
Matur
Fyrir 6 dögum

Dúnmjúku pylsuhornin sem bjarga páskunum

Dúnmjúku pylsuhornin sem bjarga páskunum
Matur
Fyrir 1 viku

11 matartegundir sem á ekki að geyma í ísskáp

11 matartegundir sem á ekki að geyma í ísskáp
Matur
Fyrir 1 viku

Hvenær er maturinn raunverulega útrunninn? Átta gullnar reglur

Hvenær er maturinn raunverulega útrunninn? Átta gullnar reglur