fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2019
Matur

Þetta gerist ekki einfaldara: Ristað brauð með lárperu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 10. október 2018 16:00

Grænt og vænt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessi uppskrift kemur af bloggsíðunni The Glowing Fridge þar sem er að finna alls konar uppskriftir í hollari kantinum. Ristað brauð með lárperu hefur notið gríðarlegra vinsælda síðustu misseri, en þessi uppskrift af þessum vinsæla rétt er einstaklega einföld.

Ristað brauð með lárperu

Hráefni:

2 brauðsneiðar, ristaðar
½-1 lárpera, þroskuð
handfylli grænsprettur
3 gúrkusneiðar, skornar í tvennt
hampfræ
chili flögur (má sleppa)
ferskur sítrónusafi

Aðferð:

Notið skeið til að ná lárperunni úr hýðinu og skellið hvorum helming á sitthvora brauðsneiðina. Maukið lárperuna með skeiðinni, gaffal eða hníf. Skreytið með restinni af hráefnunum og njótið.

Frábær morgunmatur.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Þetta er ástæðan fyrir því að þú léttist ekki á ketó mataræðinu

Þetta er ástæðan fyrir því að þú léttist ekki á ketó mataræðinu
Matur
Fyrir 1 viku

Ketó karrýfiskur – Meira að segja gikkirnir borða þennan rétt

Ketó karrýfiskur – Meira að segja gikkirnir borða þennan rétt
Matur
Fyrir 2 vikum

Er þetta versta nammið á Íslandi? „Þetta bragðast allt eins og matarlím“ – Taktu könnunina

Er þetta versta nammið á Íslandi? „Þetta bragðast allt eins og matarlím“ – Taktu könnunina
Matur
Fyrir 2 vikum

Skora á veitingagesti að gera sér upp fullnægingu

Skora á veitingagesti að gera sér upp fullnægingu
Matur
Fyrir 2 vikum

Hún byggði ferilinn upp á því að vera vegan – Heilsunni hrakaði og hún hætti á blæðingum: „Ég var mjög hrædd“

Hún byggði ferilinn upp á því að vera vegan – Heilsunni hrakaði og hún hætti á blæðingum: „Ég var mjög hrædd“
Matur
Fyrir 2 vikum

Sumardrykkurinn sem tryllir partígestina

Sumardrykkurinn sem tryllir partígestina