fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Matur

Þetta gerist ekki einfaldara: Ristað brauð með lárperu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 10. október 2018 16:00

Grænt og vænt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessi uppskrift kemur af bloggsíðunni The Glowing Fridge þar sem er að finna alls konar uppskriftir í hollari kantinum. Ristað brauð með lárperu hefur notið gríðarlegra vinsælda síðustu misseri, en þessi uppskrift af þessum vinsæla rétt er einstaklega einföld.

Ristað brauð með lárperu

Hráefni:

2 brauðsneiðar, ristaðar
½-1 lárpera, þroskuð
handfylli grænsprettur
3 gúrkusneiðar, skornar í tvennt
hampfræ
chili flögur (má sleppa)
ferskur sítrónusafi

Aðferð:

Notið skeið til að ná lárperunni úr hýðinu og skellið hvorum helming á sitthvora brauðsneiðina. Maukið lárperuna með skeiðinni, gaffal eða hníf. Skreytið með restinni af hráefnunum og njótið.

Frábær morgunmatur.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa