fbpx
Föstudagur 05.júní 2020
Kynning

Súperbygg: Öflugt byggingarfyrirtæki á Selfossi

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Föstudaginn 13. mars 2020 14:00

Lækjarbrekka 10.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Súperbygg hefur verið starfandi í byggingariðnaðinum allt frá árinu 1986. Fyrirtækið hefur mest unnið í viðhaldi húsa og nýsmíði sumarhúsa, en einnig tekið að sér fjölda sérverkefna. „Við sjáum um alla almenna smíðavinnu og tökum að okkur verkefni í hvers kyns nýbyggingum og viðhaldsverkefni. Þá erum við í góðu samstarfi við færa rafvirkja, pípulagningamenn, múrara og málara,“ segir Steinar Árnason, eigandi Súperbygg.

Lækjarbrekka 10.

Lækjarbrekka 10.

Súperbygg er staðsett að Eyrarvegi 31-33 á Selfossi. „Mest erum við í því að sinna verkefnum á Selfossi og í nágrenni. Síðasta nóvember vorum við að klára að byggja sumarhús í Grímsnesinu fyrir Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur. Einmitt núna erum við að byggja mjög vandað parhús á Selfossi. Önnur íbúðin er fullbúin og íbúarnir fluttir inn og hin er stutt frá því að vera tilbúin.“

Sumarhús.

Hafðu samband

„Starfsmennirnir eru átta talsins að jafnaði, en þegar líða tekur á sumrið er meira að gera hjá okkur og ráðum við þá til okkar sumarstarfsmenn til þess að anna eftirspurn.“ Steinar bætir við að á veturna er mest að gera í inniverkum, viðhaldsverkum og við að setja upp innréttingar í nýbyggingar. „Núna er hins vegar góður tími að hafa samband við okkur ef menn hyggja á framkvæmdir í sumar. Þegar vorar fer dagskráin hjá okkur að fyllast hægt og bítandi fyrir sumarið. Það er því um að gera að hafa samband sem fyrst.“

Lækjarbrekka syðri brú.

Súperbygg, Eyravegur 31-33, Selfossi.

Sími: 845-1500

Nánari upplýsingar má nálgast á facebooksíðunni Súperbygg.

 

Fleiri myndir frá Lækjarbrekku syðri brú.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kynning
Fyrir 4 vikum

Snilldarnámskeið Smárabíós: Stútfull af afþreyingu fyrir hressa krakka í sumar

Snilldarnámskeið Smárabíós: Stútfull af afþreyingu fyrir hressa krakka í sumar
Kynning
20.04.2020

Hljómsveitin SUÐ með Stillimynd: Hlustaðu á lagið

Hljómsveitin SUÐ með Stillimynd: Hlustaðu á lagið
Kynning
06.04.2020

GeoSilica: Styrkir ónæmiskerfið og engin skaðleg aukaefni

GeoSilica: Styrkir ónæmiskerfið og engin skaðleg aukaefni
Kynning
03.04.2020

Ekki láta þér leiðast í sóttkví: Kynlífstækjaverslunin Hermosa er með fría heimsendingu

Ekki láta þér leiðast í sóttkví: Kynlífstækjaverslunin Hermosa er með fría heimsendingu
Kynning
16.03.2020

GLÆNÝR PEUGEOT 2008 SUV FRUMSÝNDUR HJÁ BRIMBORG 19.-28. MARS Í REYKJAVÍK OG Á AKUREYRI

GLÆNÝR PEUGEOT 2008 SUV FRUMSÝNDUR HJÁ BRIMBORG 19.-28. MARS Í REYKJAVÍK OG Á AKUREYRI
Kynning
16.03.2020

KITCHENAID KYNNIR KYOTO GLOW LIT ÁRSINS 2020: Litur sem blæs smá vori í tilveruna

KITCHENAID KYNNIR KYOTO GLOW LIT ÁRSINS 2020: Litur sem blæs smá vori í tilveruna