Miðvikudagur 20.nóvember 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Kynning

Síðasta námskeið ársins hjá Key of Marketing: Skráningu lýkur sunnudagskvöld!

Kynning
Ritstjórn DV
Föstudaginn 4. október 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hefurðu aldrei pælt í því hvernig ákveðin fyrirtæki ná til markhópanna sinna svona markvisst á samfélagsmiðlum? Við hjá Key Of Marketing búum yfir sérfræðiþekkingu á því sviði og getum hjálpað þér að ná fram þínum auglýsingamarkmiðum á samfélagsmiðlum.

Síðasta námskeið okkar á árinu í markaðssetningu á Facebook og Instagram verður núna 7. og 8. október næstkomandi. Við byrjuðum að halda þessi námskeið á þessu ári og verður þetta sjöunda námskeiðið okkar. Við höfum fengið góðar undirtektir hingað til og leitumst sífellt eftir að bæta námskeiðið eins og við getum. Við tökum að sjálfsögðu vel í alla gagnrýni, hún sýnir okkur aðeins hvar við getum gert betur. Þetta námskeið, núna 7. og 8. október, er því afrakstur þess hugarfars. Með sífellda betrumbætingingu að leiðarljósi tryggjum við að þeir sem koma á námskeiðið okkar fá það besta sem við getum boðið upp á hverju sinni. Ekki missa af því!

Markaðssetning á samfélagsmiðlum hefur orðið sífellt mikilvægari á síðustu árum og við sjáum ekki fram á að sú þróun hægi neitt á sér á næstunni. Á námskeiðinu kennum við þér grunninn í markaðssetningu á Facebook og Instagram svo þú og þitt fyrirtæki getið náð sem bestum árangri. Auglýsingar á þessum samfélagsmiðlum er fremri auglýsingabransanum sem við erum vön, s.s. sjónvarpi, útvarpi o.s.frv., á þann hátt að þú getur ráðið hvaða hópar sjá þær. Ef að þú ert með vöru sem hentar fyrir foreldra þá er það markhópurinn þinn. Markhópur sem þú getur auðveldlega beint auglýsingunum þínum að ef þú veist hvernig þú átt að gera það. Þú getur eytt pening í að sýna öllum á Íslandi auglýsingarnar þínar ef þú vilt eða þú getur lært formúluna sem tryggir að markhópurinn þinn sé sá eini sem sér þær. Við hjá Key Of Marketing hjálpum þér að sérsníða auglýsingarnar þínar til að þær nái sem mestum árángri. Hnitmiðaðar auglýsingar fyrir hámarks skilvirkni.

Hvort sem þú ert framkvæmda- eða markaðsstjóri hjá þekktu fyrirtæki eða bara að byrja með lítið og efnilegt fyrirtæki sem vantar bara réttu markaðssetninguna til að komast á flug þá er námskeiðið okkar eitthvað fyrir þig.

Það sem þú munt koma til með að læra á námskeiðinu okkar:

  • Hvernig á að nota Facebook Pixel til að hámarka árangur og læra á viðskiptavini
  • Hvernig á að miða auglýsingum á hárrétta aðila
  • Hvernig auglýsingar fá mestu athyglina
  • Hvernig á að lesa úr árangri þannig að fjármunir nýtist sem best
  • Aðferð til að finna hvaða markhópur virkar best
  • Og margt fleira..

Þetta námskeið er, eins og kom fram fyrir ofan, síðasta námskeið okkar á þessu ári. Við ætlum í staðinn að nota tímann sem eftir er af árinu til að undirbúa næstu námskeið sem við erum mjög spenntir að halda fyrir ykkur. Á næstu mánuðum stefnum við að því að bjóða upp á námskeið í Shopify, Google og LinkedIn og er Shopify þar fremst á lista. Shopify er vefumsjónarkerfi með notendavæna lausn á hönnun á vefsíðu sem auðveldar margar viðskiptalausnir. Til að byrja með lítur þetta kannski út fyrir að vera flókið en er í raun auðveld og hjálpleg leið fyrir þig og þitt fyrirtæki til að starfa á netinu. Við hlökkum mikið til að kenna þessi námskeið og vonumst til að sjá sem flesta.

Endilega kíktu á námskeiðið okkar á keyofmarketing.is og kynntu þér málið betur.

Skráning á námskeið fer fram hér.

ATH. Lokað verður fyrir skráningu á sunnudagskvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kynning
Fyrir 1 viku

Falinn gimsteinn í Kolaportinu: Skartgripir úr smiðju Sigal Har-Meshi eiga aðdáendur allan heim

Falinn gimsteinn í Kolaportinu: Skartgripir úr smiðju Sigal Har-Meshi eiga aðdáendur allan heim
Kynning
Fyrir 1 viku

Eitthvað fyrir alla í Pole Sport Heilsurækt

Eitthvað fyrir alla í Pole Sport Heilsurækt
Kynning
Fyrir 1 viku

Vinnur með þjóðararfinn og íslenska náttúru í fallegri hönnunarlínu Krums

Vinnur með þjóðararfinn og íslenska náttúru í fallegri hönnunarlínu Krums
Kynning
Fyrir 1 viku

Íslendingar velja endurnýttar jólagjafir fyrir umhverfið!

Íslendingar velja endurnýttar jólagjafir fyrir umhverfið!
Kynning
Fyrir 2 vikum

11 þúsund miðar seldir á Kardemommubænum!

11 þúsund miðar seldir á Kardemommubænum!
Kynning
Fyrir 2 vikum

Raftækjadagar í Byggt og búið: 10-50% AFSLÁTTUR Á ÖLLUM RAFTÆKJUM!

Raftækjadagar í Byggt og búið: 10-50% AFSLÁTTUR Á ÖLLUM RAFTÆKJUM!
Kynning
Fyrir 2 vikum

Íslenskur hamborgari á lista yfir bestu borgara heims!

Íslenskur hamborgari á lista yfir bestu borgara heims!
Kynning
Fyrir 3 vikum

Atómstöðin – endurlit, frumsýnd á Stóra sviði Þjóðleikhússins föstudaginn 1. nóvember 

Atómstöðin – endurlit, frumsýnd á Stóra sviði Þjóðleikhússins föstudaginn 1. nóvember