fbpx
Mánudagur 27.maí 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Kynning

BRIMBORG MEÐ ÞRJÁ BÍLA TILNEFNDA TIL BÍLS ÁRSINS 2019

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Fimmtudaginn 6. desember 2018 15:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brimborg með þrjá bíla tilnefnda til Bíls ársins 2019

Þrír bílar frá Brimborg í úrslitum!

Þær frábæru fréttir voru að berast að þrír bílar af vörumerkjum Brimborgar eru komnir í úrslit fyrir val á Bíl ársins 2019. Það er mikill heiður að fá þessa tilnefningu enda um virt verðlaun að ræða. Úrslit verða tilkynnt í mars 2019.

 

Bílarnir sem um ræðir eru Citroën C5 Aircross og Peugeot 508 frá PSA Group og Ford Focus.

 

Citroën C5 Aircross er væntanlegur í upphafi næsta árs. Hann er öflugur og ber af í hönnun og fjölbreytileika. Citroën C5 Aircross er útbúinn stærsta skotti í sínum flokki frá 580 til 720 l. Citroën Advanced Comfort býður upp á meiriháttar nýjungar eins og Progressive Hydraulic Cushions fjöðrunarkerfið og Advanced Comfort sæti. Aftari sætin eru öll á sleðum, stillanleg og ótrúlega auðveld í notkun.

Brimborg

KYNNTU ÞÉR C5 AIRCROSS

 

 

Nýr Peugeot 508 verður frumsýndur í janúar.  Nýr Peugeot 508 er sannkallaður lúxusbíll sem gerir engar málamiðlanir í hönnun og gæðum og er búinn nýjustu tækni þannig að hver ökuferð verður einstök upplifun. Stíll Peugeot 508 er fágaður og stílhreinn. Hann er sportlegur og einstaklega glæsilegur. Útlínur hans, nýr framendi – ljós og grill undirstika nýsköpun og djarfa útlitsbreytingu.

Brimborg

KYNNTU ÞÉR NÝJAN PEUGEOT 508

 

 

Glæsilegur nýr Ford Focus er kominn til okkar og er í sýningarsölum okkar í Reykjavík og Akureyri. Alveg nýr Ford Focus er sá allra glæsilegasti Ford Focus bíllinn til þessa og hefur fengið frábæra dóma út um allan heim. Nýr Ford Focus markar nýja tíma  hvað varðar tækni, þægindi, pláss og akstursupplifun í flokki fólksbíla.

Brimborg

KYNNTU ÞÉR NÝJAN FORD FOCUS

Við erum á þremur stöðum! Mazda, Citroën og Peugeot á Bíldshöfða 8 í Reykjavík. Ford og Volvo á Bíldshöfða 6 í Reykjavík og með öll okkar bílamerki hjá Brimborg við Tryggvabraut 5 á Akureyri.

 

Komdu í Brimborg! Það er opið virka daga frá 9-17 og laugardaga milli kl. 12-16. Við eigum rétta bílinn fyrir þig!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kynning
Fyrir 2 dögum

Steinsmiðja Akureyrar: Steinar um allt land – stóraukið úrval

Steinsmiðja Akureyrar: Steinar um allt land – stóraukið úrval
Kynning
Fyrir 3 dögum

Brúðargjafalisti í Kúnígúnd léttir skrefin fyrir brúðhjón og gesti

Brúðargjafalisti í Kúnígúnd léttir skrefin fyrir brúðhjón og gesti
Kynning
Fyrir 4 dögum

Fartölvurýming í Tölvulistanum: Nældu þér í fartölvu á allt að 70.000 kr. afslætti!

Fartölvurýming í Tölvulistanum: Nældu þér í fartölvu á allt að 70.000 kr. afslætti!
Kynning
Fyrir 1 viku

Íslenskt grænmeti: Enn grænna!

Íslenskt grænmeti: Enn grænna!
Kynning
Fyrir 1 viku

Fiskeldi Austfjarða hf: Hágæða íslenskur eldislax stútfullur af Omega3

Fiskeldi Austfjarða hf: Hágæða íslenskur eldislax stútfullur af Omega3