Lítur á það sem réttindabaráttu að fólk eigi greiðan aðgang að CBD

CBD hefur verið notað til heilsubótar, útvortis sem og innvortis í þúsundir ára en það eru ekki nema fáein ár síðan vörur með þessari virku og græðandi olíu byrjuðu að fást hér á Íslandi. CBD er oftast unnið úr lífrænt ræktuðum iðnaðarhampi og hefur þekkta virkni sem meðal annars er nýtt í lyf, lækningavörur, snyrtivörur … Halda áfram að lesa: Lítur á það sem réttindabaráttu að fólk eigi greiðan aðgang að CBD