fbpx
Þriðjudagur 20.apríl 2021
Kynning

Forsýning í Brimborg: Nýi Mazda MX-30 rafbíllinn

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Miðvikudaginn 23. september 2020 15:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafbíllinn Mazda MX-30 verður forsýndur hjá Brimborg laugardaginn 26. september.

Nýr Mazda MX-30 er 100% hreinn rafbíll með ríkulegum staðalbúnaði t.a.m bakkmyndavél, forhitun sem tryggir alltaf heitan bíl, vegaleiðsögn, 18“ álfelgum og innbyggðri varmadælu ásamt víðtækri 5 ára ábyrgð og 8 ára ábyrgð á drifrafhlöðu. Við hönnun bílsins lagði Mazda mikla áherslu á að lækka mengunarfótspor rafbílsins allan líftíma bílsins, við framleiðslu, notkun og förgun.

Mazda MX-30 kostar frá 3.980.000 kr. og fæst með grænni fjármögnun og 30% útborgun fyrir aðeins 32.967 kr. á mánuði. Auk þeirra þæginda sem heimahleðsla býður upp á má spara allt að 16.000 kr. á mánuði með því að keyra á íslenskri orku í samanburði við meðalstóran bensínbíl.

Á forsýningunni verður í boði ráðgjöf við kaup og uppsetningu hleðslustöðva, kynning á ívilnunum sem eru í boði fyrir hleðslustöðvar og fjármögnun þeirra.


Forsýningin er í sýningarsal Mazda að Bíldshöfða 8 frá kl. 12-16.

Nánari upplýsingar um Mazda MX-30 100% rafbíl er að finna á vef Mazda á Íslandi.

Smelltu hér til að kynna þér allt um Mazda MX-30 100% rafbíl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
10.02.2021

Uppáhaldsmúsin býður í tónlistarferðalag í Eldborg

Uppáhaldsmúsin býður í tónlistarferðalag í Eldborg
Kynning
05.02.2021

Febrúartilboð á Grafín: 20% afsláttur af öllum grafín meðferðum í febrúar

Febrúartilboð á Grafín: 20% afsláttur af öllum grafín meðferðum í febrúar
Kynning
19.12.2020

Katla í takt við tímann

Katla í takt við tímann
Kynning
18.12.2020

Kynntist „boochinu“ á tónleikaferðalagi

Kynntist „boochinu“ á tónleikaferðalagi
Kynning
27.11.2020

Allt að 50% afsláttur hjá Hermosa fram á mánudag

Allt að 50% afsláttur hjá Hermosa fram á mánudag
Kynning
26.11.2020

Afsláttagleði alla helgina í vefverslun SANA

Afsláttagleði alla helgina í vefverslun SANA