Fimmtudagur 04.mars 2021
Kynning

28 frábær netafmælistilboð í Tölvulistanum

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Miðvikudaginn 4. nóvember 2020 08:00

Apex 7 TKL mekanískt leikjalyklaborð frá SteelSeries er fyrir alvöru leikjaspilara.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú eru svo sannarlega skrítnir tímar, en vanalega á þessum tíma árs er blásið til stærðarinnar afmælisveislu í verslunum Tölvulistans. Í ár viljum við svo sannarlega ekki fá fólk í verslanir okkar og því færum við fagnaðinn alfarið á netið. Nú er sannkölluð afmælisgleði í netverslun Tölvulistans, en við fögnum 28 frábærum árum með 28 mögnuðum tilboðum!

Valdar vörur eru á allt að 57% afslætti dagana 4.-8. nóvember, allt frá hörðum diskum, streymisbúnaði og móðurborðum að fartölvum, skjáum og Apple snjallúrum! Og það sem meira er – við sendum frítt með Póstinum hvert á land sem er!

Athugið að aðeins takmarkað magn er í boði af hverri vöru.

Allar Samsung fartölvur á 20% afslætti

Samsung hefur sameinað tæknina úr Galaxy snjallsímunum og vinsælustu sjónvörpunum sínum í Samasung Galaxy Book fartölvurnar. Sumar fartölvurnar eru til dæmis með QLED skjá og snertimús sem getur líka hlaðið snjalltækin þín.

Geggjaðar fartölvur á frábæru verði.

Skoðaðu fartölvurnar frá Samsung, tilboðsverð frá 175.996 kr. (fullt verð frá 219.995 kr).

 

Öll Apple Watch snjallúr á 10% afslætti

Hvort sem þú vilt fylgjast með púlsinum og öðrum heilsufarsþáttum, eða einfaldlega nýta úrið sem framlengingu á símanum, þá er tækifærið núna að ná sér í Apple Watch á góðu verði.

Öll Apple úr á 10% afslætti.

Nú færðu öll Apple Watch snjallúr á 10% afslætti, tilboðsverð frá 53.996 kr (fullt verð frá 59.995 kr). Skoðaðu úrvalið á vefsíðu Tölvulistans.

 

Lyklaborð frá SteelSeries á 29% afslætti

Apex 7 TKL mekanískt leikjalyklaborð frá SteelSeries er fyrir alvöru leikjaspilara. Vistaðu fimm mismunandi prófíla fyrir mismunandi kröfur í leikjunum þínum. Á lyklaborðinu er OLED skjár sem sýnir þér stillingarnar, upplýsingar um leiki eða aðrar nytsamlegar upplýsingar. Mekanískir rofar með allt að 50m hnapphreyfingar og hágæða segulmögnuð armhvíla gera leikjaupplifunina algjörlega einstaka.

Núna á afmælinu er lyklaborðið á aðeins 19.995 kr (fullt verð 27.995 kr), sjáðu hversu geggjað þetta lyklaborð er í vefverslun Tölvulistans.

 

Toppurinn á 28 tonna ísjaka

Þetta er bara toppurinn á tilboðunum. Þú finnur t.d. krafmikinn netbeini fyrir snjallheimili, AirPods Pro frá Apple, skjái fyrir heimaskrifstofuna, og margt fleira. Skoðaðu öll tilboðin í vefbæklingnum á TL.is.

Tilboðin gilda einungis á netinu og tilboðsvörur eru ekki til sýnis í verslunum. Ef þú þarft aðstoð þá er starfsfólk okkar tilbúið að svara fyrirspurnum í síma 414-1700, sendu okkur póst á sala@tl.is eða spjallaðu við okkur á netspjallinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
09.12.2020

Atvinnubílar frá Brimborg hrúga inn verðlaunum

Atvinnubílar frá Brimborg hrúga inn verðlaunum
Kynning
08.12.2020

Ný upplifun í náttúruparadís

Ný upplifun í náttúruparadís
Kynning
20.11.2020

Ást og alúð í hverjum skammti

Ást og alúð í hverjum skammti
Kynning
13.11.2020

Húðin eins og silki í allan vetur

Húðin eins og silki í allan vetur
Kynning
19.10.2020

Síðasti séns að næla sér í æsandi jóladagatöl

Síðasti séns að næla sér í æsandi jóladagatöl
Kynning
16.10.2020

Opið hús um helgina: Íbúðir til sölu á 14,9 milljónir á Suðurnesjum – Tilvalin fyrstu kaup

Opið hús um helgina: Íbúðir til sölu á 14,9 milljónir á Suðurnesjum – Tilvalin fyrstu kaup