Laugardagur 28.mars 2020
Kynning

Sámur sápugerð: Hreinlega ómissandi í bílaþrifin

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Laugardaginn 25. janúar 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brynjólfur Grétarsson hefur verið í sápuiðnaðinum í 30 ár og hefur reynt ýmislegt. „Við hjá Sám höfum alltaf haft það að leiðarljósi að hafa vöruna og sömuleiðis þjónustuna fyrsta flokks. Í mínum huga er viðskiptavinurinn alltaf númer eitt!“ segir Brynjólfur.

Sámur sápugerð er gamalgróið fyrirtæki á sápumarkaðinum og framleiðir gæða hreinsiefni sem henta fyrirtækjum, heimilum, bílum, matvælaiðnaði og öðrum iðnaði. Nú er tíminn til að yfirfara bílana og gera þá tilbúna fyrir síðari hluta vetrar. Sámur er með réttu efnin fyrir þig og bílinn þinn.

Túrbó Sámur 2296 hefur verið á markaðinum hér á landi í yfir 30 ár og allan þann tíma notið gífurlegra vinsælda. Túrbó Sámur hreinsar bæði tjöru og sápuþvær ásamt því að skilja eftir sig smá bónhúð. Við rétta notkun gefur efnið hámarks árangur. Best er að hafa bílinn blautan þegar efnið er borið/úðað á. Svo skal bursta með þvottakústi/svampi til að ná af föstum óhreinindum. Mjög mikilvægt er að er að byrja neðst þegar efnið er þvegið af bílnum þar sem mestu óhreinindin eru alla jafna neðst á bílnum. Ef byrjað er efst þá skolarðu burt öllu hreinsiefninu áður en það fær að virka. Notið alltaf kalt vatn því heitt vatn getur skemmt lakkið.

Resol er mjög öflugur tjöruheinsir án sápu sem hentar mjög vel á erfiðustu tjörublettina. Oft myndast mikil og erfið tjara á t.d. flutningabílum sem erfitt er að ná af og þá kemur Resol sterkur inn. Flest sambærileg efni má ekki setja á blautan bílinn þar sem efnið verður hvítt og hættir að virka vel. Einnig eru þessi efni þekkt fyrir mikla og sterka lykt. En með notkun Resol frá Sámi eru þessi vandamál úr sögunni. Resol má fara á blautan bíl og af honum er mjög lítil lykt.

 

Extra Hreinsiúði er mjög gott og öflugt alhliða hreinsiefni á fleti sem þola vatn. Úðinn leysir auðveldlega bletti á flestum gerðum áklæða og teppa. Hann vinnur einnig vel á ýmsum gerðum af tússi. Hann virkar enn fremur vel á fitu á t.d. eldavélum, bakarofnum, brenndri fitu í pottum og fleira. Svo virkar hann vel á flísar og fúgur. Gott er að úða á baðkar/sturtubotn og fara síðan með svamprispu yfir. Einnig nýtist hann við þrif á salernum. Extra Hreinsiúði fæst í N1 og Verkfæralagernum Smáratorgi.

Sámur Sterki 1303 er nýtt og mjög öflugt alkalískt hreinsiefni til að þrífa erfið óhreinindi á gólfum og veggjum. Einnig er efnið mjög gott til þrífa í bátum og skipum.

 

Nánari upplýsingar má nálgast á samur.is

Sími: 517-9303 og 892-9303

Vefpóstur: binni@samur.is

Fylgstu með á Facebook: Sámur Sápugerð

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kynning
Fyrir 2 vikum

Súperbygg: Öflugt byggingarfyrirtæki á Selfossi

Súperbygg: Öflugt byggingarfyrirtæki á Selfossi
Kynning
Fyrir 2 vikum

Hvellur-Reiðhjólaþjónusta allt árið: Gæðamerki, góð þjónusta og gott verð

Hvellur-Reiðhjólaþjónusta allt árið: Gæðamerki, góð þjónusta og gott verð
Kynning
Fyrir 2 vikum

Reistur frá dauðum með ofurkrafta – Bíómiðar í boði á hasarmyndina Bloodshot

Reistur frá dauðum með ofurkrafta – Bíómiðar í boði á hasarmyndina Bloodshot
Kynning
Fyrir 2 vikum

Ritsmiðja, listasýning og notaleg stemning á Bókasafni Árborgar: „Við erum alltaf með heitt á könnunni“

Ritsmiðja, listasýning og notaleg stemning á Bókasafni Árborgar: „Við erum alltaf með heitt á könnunni“
Kynning
Fyrir 2 vikum

LED húsnúmer geta bjargað lífum!

LED húsnúmer geta bjargað lífum!
Kynning
Fyrir 3 vikum

Lagðar línur, litríkir skúlptúrar og nýtt kaffihús í Listasafninu á Akureyri

Lagðar línur, litríkir skúlptúrar og nýtt kaffihús í Listasafninu á Akureyri
Kynning
Fyrir 3 vikum

Komdu í áskrift hjá Hydra Flot Spa: Nýtt í ár! Hljóðrituð hugleiðsla, Cryo-air andlitsmeðferðir og vinnustaðarnámskeið

Komdu í áskrift hjá Hydra Flot Spa: Nýtt í ár! Hljóðrituð hugleiðsla, Cryo-air andlitsmeðferðir og vinnustaðarnámskeið