Föstudagur 28.febrúar 2020
Kynning

Hágæða kaffivélar og ilmandi Pelican Rouge kaffi frá Rekstrarvörum

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Fimmtudaginn 23. janúar 2020 09:00

Kristján Hermann Þorkelsson, ráðgjafi í kaffiþjónustu RV og tæknimaður RV, Kristófer Logi Árnason. Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjarta hvers vinnustaðar er án efa kaffivélin og jafnframt vinsælasti starfskrafturinn. Enda er kaffið, ásamt lýsi og heitum böðum það sem hefur haldið lífi í landanum og gert nútíma samfélag kleyft á breiddargráðu þar sem ekki sést til sólar hálft árið.

Rekstrarvörur bjóða upp á hágæða kaffi frá Pelican Rogue og sterkbyggðar kaffivélar frá De Jong Duke. De Jong Duke er hollenskt fyrirtæki sem framleiðir gæða kaffivélar sem þola vel álagsnotkun á stórum sem smáum vinnustöðum. Og nú þegar janúar, mánudagur mánaðanna er genginn í garð, hefur þörfin fyrir ilmandi og sterkt kaffi sjaldan verið meiri.

Vinsælasta kaffivélin frá De Jong Duke er Zia. Mynd: Eyþór Árnason

Margfaldur tilgangur – Kaffivélin og vatnsvélin sameinast

Zia vélin frá De Jong Duke er miðpunktur vinnustaðarins og færir starfsfólki rjúkandi heitt kaffi og kakó, með eða án mjólk. Einnig er hægt að tengja kælibúnað fyrir vatn við vélina til að bjóða upp á frískandi kalt vatn, með eða án kolsýru sem kemur úr sér stút á vélinni. Einnig er hægt að hella uppá líterskönnur af kaffi, kakó eða heitu vatni með vélinni. Zia vélina má tengja við Wifi og á henni er forritanlegur 10,4″ LED snertiskjár sem gerir tæknimanni RV kleyft að hlaða inn markaðsefni á skjáinn. Zia sinnir því margföldum tilgangi í hverju fyrirtæki fyrir sig bæði sem upplýsingaveita/markaðstæki og kaffibar.

 

Kaffi og ýmsir heitir drykkir fyrir kröfuhart starfsfólk

Belgíska kaffifyrirtækið Pelican Rouge var upprunalega stofnað árið 1863 í Belgíu en í dag er starfsemi fyrirtækisins í Hollandi. Pelican Rouge er partur af Selecta vörumerkinu sem er leiðandi merki í kaffiþjónustu í Evrópu. Pelican Rogue býður upp á hágæða lausnir í kaffi í heimahúsum sem og vinnustöðum.

Í vöruúrvali Rekstrarvara frá Pelican eru meðal annars kaffibaunir, malað kaffi, kaffi í skammtapokum, lífræn niðurbrjótanleg kaffihylki sem að passa í Nespresso vélar, kaffimál, hrærur og sykurstangir. Einnig bjóða Rekstrarvörur upp á ýmsar aðrar kaffitengdar vörur frá Selecta (ICS), þar á meðal mjólkurduft, kakó, instant kaffi og fleira. Rekstravörur er með frábært úrval af kaffitegundum, kakói og fleira sem ætti að uppfylla kröfur allra á vinnustaðnum.

Mynd: Eyþór Árnason

Rekstrarvörur bjóða einnig upp á afar hagkvæman þjónustusamning um kaffivélar, kaffi og kaffivörur. Það þarf aldrei aftur að vera kaffilaust á þínum vinnustað.

Hafi fólk áhuga á að læra meira um kaffið hjá Rekstrarvörum eða skoða vélina og smakka kaffið, þá er hægt að bóka kaffikynningu með kaffisérfræðingum RV á kaffi@rv.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kynning
Fyrir 6 dögum

Frumsýning Volvo XC40 Recharge tengiltvinn!

Frumsýning Volvo XC40 Recharge tengiltvinn!
Kynning
Fyrir 6 dögum

Gunnar Þórðarson 75 ára: Dægurlagaperlurnar óma á tónleikum 7. mars

Gunnar Þórðarson 75 ára: Dægurlagaperlurnar óma á tónleikum 7. mars
Kynning
Fyrir 1 viku

Barnasýningar í Þjóðleikhúsinu vegna fyrirhugaðs verkfalls

Barnasýningar í Þjóðleikhúsinu vegna fyrirhugaðs verkfalls
Kynning
Fyrir 1 viku

Árangursríkar snyrti- og líkamsmeðferðir hjá Virago: „Það þarf ekki að vera vont til að virka“

Árangursríkar snyrti- og líkamsmeðferðir hjá Virago: „Það þarf ekki að vera vont til að virka“
Kynning
Fyrir 2 vikum

NÝR PEUGEOT 100% HREINN RAFBÍLL FRUMSÝNDUR LAUGARDAGINN 15. FEBRÚAR

NÝR PEUGEOT 100% HREINN RAFBÍLL FRUMSÝNDUR LAUGARDAGINN 15. FEBRÚAR
Kynning
Fyrir 2 vikum

Árið fer vel af stað hjá Heklu

Árið fer vel af stað hjá Heklu
Kynning
Fyrir 3 vikum

Peugeot 3008 PHEV fjórhjóladrifinn tengiltvinnjeppi fékk gríðarlega góðar móttökur á frumsýningu: Sjáðu myndirnar

Peugeot 3008 PHEV fjórhjóladrifinn tengiltvinnjeppi fékk gríðarlega góðar móttökur á frumsýningu: Sjáðu myndirnar
Kynning
Fyrir 3 vikum

1917 hlaut sjö Bafta verðlaun og er tilnefnd til tíu Óskarsverðlauna

1917 hlaut sjö Bafta verðlaun og er tilnefnd til tíu Óskarsverðlauna