fbpx
Laugardagur 30.maí 2020
Kynning

Tökum höndum saman í þágu umhverfisins

Kynning
Jóhanna María Einarsdóttir
Þriðjudaginn 10. september 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Rekstrarlandi leggjum við okkur fram um að draga úr plastnotkun. Við trúum því að umhverfi og þægindi eigi samleið – og gott verð auðvitað. Því er stór hluti af úrvali okkar í einnota vörum niðurbrjótanlegur eða endurvinnanlegur á einhvern hátt.

Við skynjum mikinn áhuga hjá einstaklingum sem og fyrirtækjum á því að huga að náttúrunni og við leggjum sömuleiðis ríka áherslu á sjálfbærni og um leið að draga úr kolefnisspori fyrirtækisins eftir föngum.
Umhverfisvænu, einnota Abena vörurnar sem fást hjá okkur eru framleiddar úr niðurbrjótanlegum efnum. Fallega hannaðar gæðavörur sem eru flottar til að bera fram í og neyta matar af, s.s. diskar, glös, bakkar, hnífapör – úr niðurbrjótanlegum efnum. Abena vörurnar henta bæði fyrir veitingahús og aðra staði þar sem þörf er á en einnig líka heimili og einstaklinga ef tilefni er til.
Á síðari árum hefur fjölbreytni í einnota vörum aukist mjög og náttúruleg efni eins og pálmablöð, tréspænir og vörur framleiddar úr lífefnum eins og PLA eru smátt og smátt að taka fram úr vörum framleiddum úr plasti. Samt ber þó að athuga að plast er endurvinnanlegt efni og ef það er flokkað rétt (með plasti til endurvinnslu) kemst það í endurvinnsluhringrás og getur þar með öðlast hlutverk á ný. Eins má líka iðulega nota plastvörurnar oftar en einu sinni þrátt fyrir að þær séu flokkaðar sem einnota.

 

Hér má sjá hluta af þeim Abena vörum sem við bjóðum í Rekstrarlandi:

 

Diskar og öskjur úr sykurreyr, 100% niðurbrjótanlegt.

 

Diskar og skálar úr pressuðum pálmablöðum, mega fara í moltu.

 

Glös úr sterkju (lífplasti).

 

Smart hnífapör úr birki, þægileg, niðurbrjótanleg og má setja í moltu.

 

Bátslaga öskjur úr tréspæni, mega fara í moltu.

 

Svansmerkt kaffimál úr pappa, niðurbrjótanlegt.

 

Nánari upplýsingar má nálgast á rekstrarland.is

Vefpóstur:  rekstrarland@rekstrarland.is

Sími: 515 1100  / 515 1500

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kynning
20.04.2020

Hljómsveitin SUÐ með Stillimynd: Hlustaðu á lagið

Hljómsveitin SUÐ með Stillimynd: Hlustaðu á lagið
Kynning
09.04.2020

Ný alþjóðleg deild Kvikmyndaskóla Íslands í haust

Ný alþjóðleg deild Kvikmyndaskóla Íslands í haust
Kynning
03.04.2020

Ekki láta þér leiðast í sóttkví: Kynlífstækjaverslunin Hermosa er með fría heimsendingu

Ekki láta þér leiðast í sóttkví: Kynlífstækjaverslunin Hermosa er með fría heimsendingu
Kynning
21.03.2020

Geislatækni: Laserskurður og ryðfrí smíði í hæsta gæðaflokki

Geislatækni: Laserskurður og ryðfrí smíði í hæsta gæðaflokki
Kynning
16.03.2020

KITCHENAID KYNNIR KYOTO GLOW LIT ÁRSINS 2020: Litur sem blæs smá vori í tilveruna

KITCHENAID KYNNIR KYOTO GLOW LIT ÁRSINS 2020: Litur sem blæs smá vori í tilveruna
Kynning
15.03.2020

Garðaþjónusta Íslands: Rótgróið garðaþjónustufyrirtæki í Garðabænum

Garðaþjónusta Íslands: Rótgróið garðaþjónustufyrirtæki í Garðabænum
Kynning
14.03.2020

Baldur Halldórsson: Úr bátasmíði í margháttaða þjónustu við smábátaútgerð

Baldur Halldórsson: Úr bátasmíði í margháttaða þjónustu við smábátaútgerð
Kynning
14.03.2020

Tunglskin.is er með hágæða raftæki á frábæru verði: Öflugasti sími í heimi væntanlegur í vefverslun

Tunglskin.is er með hágæða raftæki á frábæru verði: Öflugasti sími í heimi væntanlegur í vefverslun